Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1942, Side 64

Breiðfirðingur - 01.04.1942, Side 64
54 BREIÐFIRÐINGUR og verið Oddsson. Ank lians voru á skipinu sonur hans er Jón hét, og kona, Brynhildur að nafni, og tveir menn aðrir, sem ekki eru nafngreindir. Útsynningsveður var á og harst skipið upp á sker þetta eða flögu í sundinu, og hvolfdi. Fórust þau þar öll nema sonur farmannsins, sem bjargaðist. Segir sagan að hann hafi giftzt konu þeirri er Ingibjörg liét, Þorkelsdóttur, og hafi hún dáið i Stóruhólu 1707, en skerið lieitir síðan Dauðasker. 4. Ivirkjan á Evri í Eyrarsveit. (Eftir hanilr. sr. Helga SigurSssonar á Setbergi 1874). Ofarlega á Eyrarodda austanverðum, i Eyrarsveit, hef- ur einhverntíma bær staðið. Hið upphaflega nafn hans vila menn ógjörla, en nú og í kirkjubókum nefnist liann Tóftir, því tóftirriár einar voru eftir þar löngu fyrir manna minni. Á tóftunum, túninu og girðingum þess sézt, að þetta hefur að líkindum fyrrum verið meira en kotbær eða lijá- ) Ieiga, enda virðist girðing með húsarúst i austurenda hennar gjöra það all sennilegt. að bær þessi hafi einhvcrn- líma verið kirkjustaður eins og sagan segir að þar rnuni hafa verið í fyrstu bærinn Eyri. Að Vestarr landnámsmað- ur, sem Landnáma greinir frá, liafi þar sett hæ sinn, og löngu efíir að kristni komst á hér á landi hafi þar verið byggð kirkja, og prestar hafi verið fengnir hver eftir ann- an til að þjóna iienni. Segir svo sagan, að hinn seinasti af prestum þessum hafi drukknað í Kolgrafarfirði, lieldur en Hvalafirði, sem er að austanverðu við þennan gamla kirkjustað, er sagan svo nefnir. En strax þar á eftir sást presturinn, eftir þvi ^ sem sagan segir, ganga þar um öll luis, sjóvotur; en lengst af hélt hann sig i kirkjunni og oft heyrðist til hans þar. Þorði þá enginn um þvert hús, né kirkjuna. Við það lögðust m.essur niður, einkum sökum þess, að enginn prestur fékkst til að þjóna kirkjunni. Þessir athurðir urðu til þess
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Breiðfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.