Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1942, Page 65

Breiðfirðingur - 01.04.1942, Page 65
breiðfirðingur 55 að bærinn og' kirkjan vaL- færð upp undir Eyrarfjall, þar sem Eyrarbær nú stendnr og kirkjan stóð lengi (allt til 1565) unz hún var lögð niður og sameinuð Setbergskirkju, eins og kunnugt er. Ekki er þess getið, að gamli presturinn hafi fylgt kirkju sinni þá er hún var flutt, en lengi þar á eftir sáu þeir, sem skygguir voru, einkum smali nokkur frá Eyri, prestinn vera á reiki í gamla kirkjugarðinum og kirkjurústunum, og stundum — einkum á jólanóttina — sást ]iar líka margt fólk í kring um hann. 5. Nautasker — Álögur á Rúfeyjum. (Eftir handr. G. Iíonráðssonar, Lbs. 2313, 4to). Svo heita sker út af Rúfeyjum á Breiðafirði. Fjarar í þau í stórstraum. Sagt er, að áður voru þau nietin V h. lands, sökum sölvatekju. Það voru talin álög á Rúfeyjum að enginn bóndi þar mátti þar túnið slá, fyrir því að slys átti við að liggja. Eitt sinn bjó þar bóndi sá, er ei vildi slíkl lteyra og kallaði liégilju vera, og sló nú sumar eitt túnið. En þegar um haustið missti hann ferju sína mikla, er hann átti, úr nausti, svo hún hraut í spón, og var sagt að orðið hefði í litlum vindi. — Hið annað sumar sló bóndi túnið enn, og þá bar svo að, að liann datt af vegg og lærbrotnaði. — Þá var það enn þriðja sumar að bóndi sló. Bar þá svo við, að hann réri i Bjarnareyjum — er liann nefndur Þor- geir Jónsson, en kona hans hét Guðrún, svarkur mikill. Er það sagt frá þeim hjónum, að Þorgeir þætti margfróður, og jafnan vissi hann það fyrir er fiskur kæmi i Bjarnareyj- ar, og færi liann þá í eyjarnar og reri ]iví oftast fyrstur, og hlæði þá. Það er sagt, að formaður væri hann svo mikill, en heldur kallaður ójafnaðarmaður um sumt. Eitt sinn ei sagt, að Guðúnu konu lians dreymdi það, að hún þóttist vera komin í liimnaríki, og sagði það manni sínum, þá mælti Þorgeir: „Heldur þú, að ég komi þar Guðrún ?“ Hún svaraði: „Eittlivað máttu þá af leggja, Geiri!“
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Breiðfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.