Breiðfirðingur - 01.04.1942, Side 70
(50
BREIÐFIRÐINGUR
Sagnir úr Breiðafirði II
Frá Árna presti Jónssyni.
(Úr Flateyjarsögu Gísla Konráðssonar, tekið úr afskrift Fram-
farastiftunar Flateyjarhrepps.)
Árni sonur Jóns í Flaley, Björnssonar á Reykliólum,
Þorleifssonar hirðstjóra, fór ungur utan til náms. Nam
hann 4 ár í Hamborg. Þótti hann vel lærður og marg-
fróSur. Er hann kom út, vígðist liann til Tröllatungu.
Féklc síðan Flateyjarþing og hjó í Hvallátrum. Var faðir
þeirra þá andaður, en Finnur bróðir lians skipti arfi m,eð
þeim. Fékk Árni Hvallátur, Hallsteinsnes og Hlíð í Þorska-
firði. Er mælt, að Árna gætist lítt að þeim skiptum, þótt
liann léti kyrrt vera. En jafnan var fæð með þeim bræðr-
um, svo þá er Árni söng messu í Flatey, gekk Iiann úr
kirkju og í, af skipi og á. Ilaft er og eftir Árna: „að lengur
mundu þær eignir, er til skipta konni eftir föður þeirra,
lialdast í sinni ætt en Finns.“ Þótti það rætast. Kona Árna
var Þórunn Þorleifsdótlir frá Múla á Skálmarnesi og
Hallbjargar Björnsdóttur, Hannessonar riddara. Börn
þeirra voru: Jón, Þorleifur, Sveinhjörn, Snæbjörn, Kristín,
Hallhjörg og Odda. Allfornlegur þótti Árni prestur í liátl-
um, var hann og haldinn fjölkunnugur, hægur hversdags-
lega og kallaður var hann hænrækinn. Svo segir Finnur
hiskup í prestatali, að hann væri nafnkenndur forneskju-
karl og sagt að fátt kæmi honum á óvart, eru og margar
munnmælasögur frá honum.
Það er sagt, að einu sinni á miðri viku á jólaföstu, er
Árni prestur hafði lagt sig til svefns, er siður lians var lil
Reis hann upp vonum hráðara, kippti skóm á fætur sér,
gekk síðan ofan og út, allskjótlega. Hlákumyrkur var á
og kom hann ei allskjótlega inn aftur. Töluðu menn um
að vitja prests. Þórunn mælti: „Ei læt ég vitja hans, liann
kemur aftur með guðs hjálp.“ Leið nú enn eigi allstutt.