Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1942, Blaðsíða 70

Breiðfirðingur - 01.04.1942, Blaðsíða 70
(50 BREIÐFIRÐINGUR Sagnir úr Breiðafirði II Frá Árna presti Jónssyni. (Úr Flateyjarsögu Gísla Konráðssonar, tekið úr afskrift Fram- farastiftunar Flateyjarhrepps.) Árni sonur Jóns í Flaley, Björnssonar á Reykliólum, Þorleifssonar hirðstjóra, fór ungur utan til náms. Nam hann 4 ár í Hamborg. Þótti hann vel lærður og marg- fróSur. Er hann kom út, vígðist liann til Tröllatungu. Féklc síðan Flateyjarþing og hjó í Hvallátrum. Var faðir þeirra þá andaður, en Finnur bróðir lians skipti arfi m,eð þeim. Fékk Árni Hvallátur, Hallsteinsnes og Hlíð í Þorska- firði. Er mælt, að Árna gætist lítt að þeim skiptum, þótt liann léti kyrrt vera. En jafnan var fæð með þeim bræðr- um, svo þá er Árni söng messu í Flatey, gekk Iiann úr kirkju og í, af skipi og á. Ilaft er og eftir Árna: „að lengur mundu þær eignir, er til skipta konni eftir föður þeirra, lialdast í sinni ætt en Finns.“ Þótti það rætast. Kona Árna var Þórunn Þorleifsdótlir frá Múla á Skálmarnesi og Hallbjargar Björnsdóttur, Hannessonar riddara. Börn þeirra voru: Jón, Þorleifur, Sveinhjörn, Snæbjörn, Kristín, Hallhjörg og Odda. Allfornlegur þótti Árni prestur í liátl- um, var hann og haldinn fjölkunnugur, hægur hversdags- lega og kallaður var hann hænrækinn. Svo segir Finnur hiskup í prestatali, að hann væri nafnkenndur forneskju- karl og sagt að fátt kæmi honum á óvart, eru og margar munnmælasögur frá honum. Það er sagt, að einu sinni á miðri viku á jólaföstu, er Árni prestur hafði lagt sig til svefns, er siður lians var lil Reis hann upp vonum hráðara, kippti skóm á fætur sér, gekk síðan ofan og út, allskjótlega. Hlákumyrkur var á og kom hann ei allskjótlega inn aftur. Töluðu menn um að vitja prests. Þórunn mælti: „Ei læt ég vitja hans, liann kemur aftur með guðs hjálp.“ Leið nú enn eigi allstutt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.