Breiðfirðingur

Ataaseq assigiiaat ilaat

Breiðfirðingur - 01.04.1942, Qupperneq 71

Breiðfirðingur - 01.04.1942, Qupperneq 71
breiðfirðingur <51 áður menn heyrðu um bæinn gengið. Kom prestur þá og hélt á dulu nokkurri svartri, og nokkuð innan í vafið, rétti að Þórunni og mælti: „Taktu við, Þórunn min, og farðu með eins og þú hefir manndyggð til.“ f dulunni var barn nýklakið. Var það síðan laugað og skírt, og fóstruðu þau presthjón það. Enginn dirfðist að spyrja prest, livern- ig á þessu stóð, áður hann sagði það Þórunni, er þau voru komin í rekkju sína. Kvaðst hann hafa gengið inn í Innsta- bæ. En það vissi svo við, að þau prestur bjuggu í miðbæn- um á óynni. f Innstabæ var griðkona ein, er Guðrún hét; var hún þunguð eftir húskarl. Hafði liún hlaðið framan á sig og ætlaði að farga harni sínu. Prestur kom inn i Innsta- hæ og spyr, hvort allir væru heima. „Gunna er ei við“, var svarað. Við það gekk prestur inn á tanga, þar lijallar eru, og klettur nær 9 álna hár og 2 hellar í, en neðan þeirra er sandur, kallaður Hjallasandur. Fann hann Guðrúnu í öðrum hellinum. Hafði hún þar barn alið, vafið í dulu og ætlað að grafa í sandinn, þar liún liafði gröf gjörva. Tók prestur barnið, fór til Innstabæjar, sagði til hennar, og hað fara með liana vægilega. Að engu lét hann hana sýsla með þetla framvegis og kæfði það niður. Hergilsey var óbyggð um þessar mundir. Hafði Finnur bóndi í Flatejf og fleiri þar geldnautagöngu. Og þó oft félli stirt á með þeim bræðrum, hafði hann þó leyft presti þar nautagöngu nokkra. Átti nú prestur þar uxa og naut nokkur. Einn morgun á slætti lá prestur í rúmi sínu. Hrafn kom á glugga vfir honum og krunkaði. Það heyrðu menn, að prestur sagði: „Ekki fær þú nema augun úr honum.“ Lét prestur síðan vitja nautanna. Hafði þá uxi lians hrap- að niður fyrir Vaðsteinahjarg. Sat hrafn þar á lionum dauðum og kroppaði úr augun. Það er í sögnum, að mýs flyttust eitt sinn í Látur, og tæki þar óðum að fjölga. Er það sagt, að prestur léti kistil einn niður í naustið, breiddi voð nokkra yfir, hannaði öll- um að snerta kistilinn og þorði það enginn. Siðan um nótt, er prestur var einn úti við — átti hann og venju til þess
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Breiðfirðingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.