Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1942, Page 72

Breiðfirðingur - 01.04.1942, Page 72
BREIÐFIRÐINGUR 02 á nóttum, svo og að fara einn saman um daga; en kominn var hann i rúm sitt að morgni, var þá kistillinn horfinn. Þar á eynni er lióll einn, er Nónhóll lieitir og þúfa á að ofan. Ætluðu menn, að þangað hefði prestur stefnt mús- unum, þvi ei varð vart við þær síðan, því hola mannhæð- ardjúp var komin í hólinn. Þá Ingimundur og Þorlákur lireppstjórar Grímssynir ólust upp í Látrum, var holan tveggja álna djúp og grjót i hotni. Nú er hún horfin. í mannfellissótt, er eitt sinn gekk yfir, er sagt að Árm prestur sæi sóttarblámann í lofti. Gekk hann þá i hæn- hús i Látrum, lagðist til bænar og sneri sér i austur móti sóttinni, og kæmist hún þá ei lengra en á sker það, sem síðan er kallað Sóttarsker. Talið er að á því væri oft aðarfugl mikill og allt væri það þangi vaxið, en siðan eyddist af því allt þang og fugl allur dæi, er á það settist, eða flygi þar yí'ir, svo fuglslaust yrði þar með öllu allt fram á miðja 19. öld, þá þar tæki fyrst þang að spretta og fugl að setjast, án þess mein yrði að. Sagt er og að þá væri sóttin komin i Skáleyjar, og 5 menn þar dánir, en aldrei kæmi hún í Látur, Svefneyjar né Flatey. Sölvasker heita norður af Skáleyjum, er vfir flæðir. Þar er sölva- og' kræklingatekja. Það var um vor, er karlar voru við sjó til róðra, hæði í Bjarneyjum og Oddhjarn- arskeri, að Árni prestur kallar með sér 4 konur, setur bát á flot og rær inn með Skáleyjum. Ei dirfðust kon- urnar að spyrja hann, livaða erinda hann færi. Er hann kom inn að Sölvaskerjum, 'stóðu þar 5 konur i sjó, á efsta steininum. Höfðu þær til sölva farið og misst frá sér hátinn. Barg prestur þeim, flutti til Skáleyja og fór lieim síðan. Sumir hafa getið til liann sæi þær i sjón- auka, þó enginn vissi til liann hefði hann með höndum, þvi alldulur var hann í skapi, sem háttum. Trúað var því og að hann hefði sagnaranda; þóttust sumir hafa séð hann bera liann að eyra sér. Það er sagt frá sonum Árna prests, Jóni og Þorleifi, sem voru eldri þeiin Sveinhirni og Snæbirni, að þeir væru
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Breiðfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.