Breiðfirðingur

Ataaseq assigiiaat ilaat

Breiðfirðingur - 01.04.1942, Qupperneq 74

Breiðfirðingur - 01.04.1942, Qupperneq 74
64 BREIÐFIRÐINGUR sýslunnar Eggert ríki Björnsson á Skarði, og mun liann um mál þetta gjört liafa, nema hann sendi Pétur á Ballrá þess erindis, er stundum hafði lögsókn af hendi Eggerts. Átti að þinga í Spróksey hinni meiri. Kom þar sýslumaður, prestur o. fl., nema Jón. Var hans beðið til hádegis, og er hann kom ekki, var senl til Svefneyja. En það liafði orðið, snemma þann morgun, að Jón gekk til Hjalla, innst á Svefney, og kom ekki aftur. Var hans þá vitjað. Lá liann þá dauður á Hjallatúninu og hafði spúið blóði. Var þegar margrætt um og kenndu menn fjölkynngi Árna prests. Dómsmenn dæmdu Látrum eyjarnar. Það var nær þessum missirum, að andaðist Þórnnn, kona Árna prests. Harmaði liann hana mjög. Hún lika sögð góð kona. Guðmundur hét maður, er átti Kristinu dóttur Árna prests; hjuggu þau móti honum i Látrum. Þau Guðmundur og Kristín áttu einn son, 6 vetra, er Jón liét. Það barst að, að Guðmundur vildi sækja sjómenn þeirra mága í Bjarneyjar. Var þá veður gott og lvgnt. Árni prestur gekk að Guðnnmdi og hað liann þann dag hvergi fara, þó veður væri hlítt. Guðmundur kallaði óhaglegt af sér að sitja, og' vildi víst fara. Prestur sá þá, að ei tjáði að ietja hann, hað hann þá muna sig um það, að fara eigi fyrr til baka næsta dag', en í það mund, að hann færi nú úr Látrurn, og hét Guðmundur því. Hann lofaði Jóni syni sínum með sér. En er hann kom til Bjarneyja, eigi allseint á degi, vildu vermenn þegar til iiaka fara, og báru skreið sina á bátinn. Guðmundur vildi ekki bregða af ráðum prests og mótmælti að fara. Kváðu þeir þá, að sagt er, að bleyða sú mætti eftir vera. Mælt er og, að Bjarneyja- formenn glottu heldur að ragleik Guðmundar. Þoldi lianu það eigi og fóru þeir af stað. Litlu síðar þaut á veður mikið. Drukknaði Guðmundur þar, sveinninn Jón og allir er á voru. Segja menn það muni verið hafa nær miðjum Bjarneyjaflóa. Kristín varð skammlíf eftir mann sinn og son. Árni prestur andaðist í Látrum 8. d. ágúst, 1655, hálf-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Breiðfirðingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.