Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1942, Blaðsíða 75

Breiðfirðingur - 01.04.1942, Blaðsíða 75
breidfirðíngur 65 tííæður að aldri. Fjölmennar ættir eru komnar frá þeim sorium iians, Sveinbirni og Snæbirni. Bjuggu niðjar þeirra í beinan karllegg i Hvallátrum og Svefneyjum, fram um 1900 og nokkur hluti af jörðum Árna prests jafnan lialdizt i áéttinni. En afkomenda Finns gætir þar hvergi um eyj- arnar. Hrakningur Gunnlaugs Ögmundssonar. (Úr Flateyjarsögu Gísla Konráðssonar, tekiS úr afskrift Fram- farastiftunar Flateyjarhrepps.) Gunnlaugur bét maður Ögmundsson, Þórðarsonar, Snæbjarnarsonar, Árnasonar prests í Látrurn. Gunnlaug- ur liafði búsetu í Flatey og bjó þar með konu sinni, Sig- ríði ólafsdóttur úr Skáleyjum og Geirþrúðar stóru .Tóns- dóttur. Gunnlaugur reri í Oddbjarnarskeri á vorum með konu sinni og hafði börn sín lijá sér í skerinu. Gættu eldri börnin liinna yngri, en foreldrarnir voru á sjó. Reru þau jafnan tvö saman á báti. Það var þá eitt sinn, er Sigríðúr var þunguð, að livessti mjög á þau, er þau vorn á mið komin. Vildu þau þá að landi, en fengu ei dregið, þvi andviðri var. Sigríður tók og jóðsótt; varð Gunnlaugur því að táta reka undan, fékk það eitt að gjört, að láta reka i réttu horfi. Þótti þeim þó ólíkindi á, að náð fengi landi. Varð þeim þá að ráði, að beita því, að láta barn það, er Sigríður þá ætti, lieita eftir Bjarna „góða manni“, ella þá draga af nafni lians, ef meybarn væri, ef þau næðu öll lífi að halda. Kom svo, að þau náðu landi i Skor- arhlíðum. Segja menn bún æli barnið jafnskjótt og hann kom henni á land. Fór hann þá úr hafnarfötum sínum og bjó um hana og barnið. Hann fór heim að Sjöundá, að leita sér mannbjargár. Varð konunni bjargað með barn- inu. Var það sveinu og heitinn Bjarni, síðar kallaður bylur, sökum þessa viðburðar. Gunnlaugur varð gamall, dó tíræður í Flatey, en Sigríður kona hans drukknaði millí Flateyjar og Svefnevja. Börn þeirra voru: 1) Þuríður, 2) María, giftust ei né áttu börn, 3) Geirþrúður, ólst upp
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.