Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1942, Side 88

Breiðfirðingur - 01.04.1942, Side 88
78 BREIÐFIRÐIN GUR Breiðf i rði ngafélag ið Þegar „Breiðfirðingur" kemur fyrir almenningssjónii fyrsta skipti, ber að sjálfsögðu að gera grein fyrir félag: því, er stendur að útgáfu hans, stofnun þess og störfum. Breiðfirðingafélagið stofnuðu 67 Breiðfirðingar, 17. nóv. 1939. Var stofnfundur haldinn í Oddfellowhúsinu í Reykjavík. Má segja, að liin reglulega félagsstofnun eigi rót sina að rekjá til skemmtifunda, er hófust fyrir tilstilli nokkurra Breiðfirðinga um 1930. Þessir fundir voru haldnir um miðsvetrarleyti ár livert, við sívaxandi þátttöku þeirra Breiðfirðinga er búsettir voru í Reykjavík. Þegar augljóst var orðið, að sú kynning hafði skapazt með fólki, að heiman, úr breiðfirzku byggðunum og áhugi á að sýna í orði og á borði átthagakennd, þótti timabært að stofna félag, er kenndi sig við fornu átthagana, með þá stefnuskrá, er staðfest er með lögum félagsins. Góð fordæmi voru þá einnig fyrir hendi frá öðrum hér- aðafélögum, er lyftu undir stofnun Breiðfirðingafélagsins: Enn sem komið er, hefur Breiðfirðingafélagið ekki rnarkað djúp spor með ytri athöfnum sínum. Ber tvennt til þess; Fjárhagur félagsins er veikur og í öðru lagi hefur þessum stutta starfstíma mestmegnis verið varið til þess, að treysta sem bezt félagslegan grundvöll þess. Má þó nefna tvö mál,er Breiðfirðingafélagið liefur tekið áStarfs- skrá sína, en mættu verða tii liags og menningabóta, fyrst Að Ólafi látnum var Gustur i eigu Eyjólfs tengdasonar lians; var þá jafnan haldið til hákarlaveiða, og ávallt sama happafleytan. Ólafur Eyjólfsson flutti hann siðast til x\k- ureyrar. Afdrif lians eru mér ekki kunn. Sveinbjörn Guðmundsson.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Breiðfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.