Breiðfirðingur - 01.04.1943, Blaðsíða 74
72
BREIÐFIRÐINGUR
„FAST ÞEIR
SÓTTU SJÓINN
OG SÆKJA
HANN ENN....................“
Ari Steinsson, sá er botnaði vísuhelming Matthiasar:
„VeifaSi hnellinn hvössum dör“, var um skeiS formaSur
undir Jökli fyrir báti síra Ólafs Sívertsen í Flatey.
Ari þótti liarSger sjómaSur og afburSa-stjórnari. Hann
var forneskjulegur í lund og töldu sumir hann vera á-
kvæSaskáld.
Vetur einn, aS liSnum hátíSum, bjó Ari ferS sína úr
Flatey, til JöklavertiSar. Útsvnningur og liryssingsveSur
hafSi veriS um tíma.
Fyrsti áfanginn var í Bjarneyjar. Vegna óliagstæSs
veSurs urSu heir aS biSa þar nokkra daga.
Loks lægSi storminn, en sjór var þungur og veSurútlit
ekki gott. Ari vill þó freista þess aS leggja af staS og ná
Ilöskuldsey, sem er yzt af suSureyjum.
Þegar af staS er komiS, reynist róSurinn þungur og
ferSin sækist seint vegna mikillar undiröldu.
ÞaS margir menn voru á bátnum, aS einn var til aS
hvíla' viS róSurinn. Skiptust menn á um hvíldina.
Eitt sinn, er Ari leggur upp ár sína og sezt undir stjórn,
aftan viS búlkann, blæs liann þungt og kveSur af móSi
vísu þessa:
OpnaSu máttar giniS grátt,
grenjaSu dátt af huga,
norSan sláttar kuliS kátt,
komdu —- og láttu duga.
AS lítilli stundu liðinni skellir á norSan hvassviSri og
þurfti Ari aS taka á allri sinni snilld til þess aS verja bát-