Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1943, Síða 23

Breiðfirðingur - 01.04.1943, Síða 23
JBREIÐFIRÐINGUR 21 búsettur þar og hefur stundað farmennsku til skamms tíma. .Tón heitinn var snemma námfús, en átti þess lítinn kost að menntast, sökum efnaskorts. Þó var hann einn vetur á unglingaskóla í Búðardal hjá Sigurði Þórólfs- syni (síðar skólastjóra á Hvítárhakka); einnig var hann á jarðyrkjunámskeiðum. Stundaði hann síðan í nokkur ár barnakennslu á vetrum og jarðyrkjustörf á sumrum. Var rómað livað liann lót sér annt um að sem mestur árangur yrði af þeim störfum. Framarlega var .Tón í ungmennafélagsskap á yngri árum og þótti þar koma fram, sem annars staðar, heiðarleiki hans og skyldu- rækni. Um tvítugsaldur gerðist Jón landnámsmaður í Búð- ardal, leigði liann þar, ásamt bróður sínum, íbúðarhús og ræktaði þar umhverfis. Gjörðu þeir bræður það mest til að útvega foreldrum sínum hæli í ellinni. Jón keypti síðan hluta bróður sins í húsinu og stækkaði það um helming. Árið 1912 í desember kvæntist Jón Ingibjörgu Þor- valdsdóttur Sívertsen frá Hrappsey. Eignuðust þau eina dóttur, Hlíf, og er hún búsett í Reykjavík. Árið 1914 réðist Jón sem sölustjóri hjá Kaupfélagi Hvammsfjarðar, og nokkru síðar varð liann aðalfram- kvæmdastjóri þess og gegndi þvi starfi síðan til dán- ardægurs með einstakri trúmennsku og ósérhlífni. Ivaupfélag Hvammsfjarðar var á þeim árum varla nema vísir til félagssamtaka hænda í suðurlireppum Dalasýslu. Flafði að vísu áður um nokkurra ára skeið verið pöntunarfélag undir forystu Torfa í Ólafsdal og annarra framtakssamra manna, en var nýbyrjað að reka söludeild í smáum stíl og stóð höllum fæti í samkeppni við kaupmenn, fyrir vöntun rekstrarfjár og aðra erfið- leika, eins og svo mörg samvinnufélög önnur á þeim árum. Húsakostur félagsins var þá (1914) aðeins ein skúr-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Breiðfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.