Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1943, Blaðsíða 86

Breiðfirðingur - 01.04.1943, Blaðsíða 86
84 BREIÐFIRÐINGUR og skemmtileg lýsing á lífi og starfi kynslóðanna, sem lifað hafa og starfað í Dölum vestur, og áreiðanleg heim- ild, er unnt væri að byggja á vísindalegar athuganir og rannsóknir á þjóðháttum og menningu. Hugmynd þessi fékk ágætar undirtektir, og virtist ríkja á fundinum almennur áliugi fyrir því, að útgáfa þessi gæti tekizt sem hezt. Var kosin þriggja manna nefnd, er annast skyldi undirbúning allan og framkvæmdir fyrir liönd félagsins. I nefndina voru þessir menn kjörnir: Jón Emil Guðjónsson, sem er formaður liennar, Guðbjörn .Takobsson og undirritaður. Skömmu síðar kom nefndin saman á fyrsta fund sinn. Hófst þegar hin bezta samvinna ineð nefndarmönnum um útgáfustarfið og hefir svo verið jafnan síðan og aldrei gætt ágreinings né ósamkomulags um framkvæmd verksins. Nefndarmennirnir voru á einu máli um það, að vanda þyrfti sem bezt allan undirbúning, þvi að á honum ylti að miklu leyti, hvernig verkið tækist í heild. I því sambandi taldi nefndin heppilegt að afla upplýsinga um form og fyrirkomulag á söguútgáfunni bjá þeim félögum, sem þeg- ar höfðu hafið slíkt verk. Ennfremur var talið æskilegt, að fá sögufróðan mann til þess að mæta á næsta fundi nefndarinnar og vera eins konar ráðgjafi hennar um heild- arskipulag ritsins. Þá var rætt um fyrirkomulag sögunnar i stórum dráttum og helzt hallast að því að hafa aðalþætti liennar þrjá: 1. Almenn saga. 2. Náttúrusaga og lýsing. 3. Bókmenntasaga. En engar ákvarðanir voru teknar að svo stöddu. Á næsta fundi, litlu síðar, mætti dr. Þorkell Jóhannesson og gaf ýms góð ráð um skipulag útgáfunnar. Þegar málið hafði verið rætt, m. a. á grundvelli þeirrar reynslu, sem önnur félög höfðu þegar fengið, var samþykkt að hafa liöfuð- þætti ritsins þrjá og með því fyrirkomulagi, er rætt hafði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.