Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1943, Blaðsíða 11

Breiðfirðingur - 01.04.1943, Blaðsíða 11
breiðfirðingur 9 inni voru, liöfðu 38 grasnyt. Hinir 13 voru þurrabúðar- merin, Eyjarnar voru alls taldar 266 hundruð að dýr- leika, og eru það 7 hundruð á hvert býli að meðaltali. En annars var jarðarafnotunum mjög misskipt. Þrír bændur höfðu 20 hundraða ábýli hver, Magnús Ólafs- son, sem bjó einn í Sviðnum, og þeir Svefneyj abændur, Gunnlaugur og Helgi. Býli flestra hinna voru miklu minni. Níu af Flateyjarbændum liöfðu ekki nema 2% hundrað liver til ábýlis og Ólafur Sveinsson í Stagley aðeins 2 hundruð. Flestir voru bændurnir leiglendingar. Þó voru sex sjálfseignarbændur í hreppnum, þar með taldar tvær ekkjur, er bjuggu á eign liarna sinna. Jarðeign í Eyj- unum var annars skipt svo, að 46 hundruð (Bjarneyj- ar og Stagley) voru eign bæridakirkna, Staðarhóls og Reykhóla. Utansveitarmenn áttu 116% hundruð en inn- ansveitarmenn 103% hundrað og skiptist sú eign á 12 manns. Tel ég hér til eignar innansveitarmanna 36% hundruð, sem jarðabókin telur eign Guðríðar Torfa- dóttur konu síra Gunnars Pálssonar í Stafholti, og segir, að faðir hennar, Torfi Jónsson, liafi gefið henni. Torfi bjó þá enn í Flatey og sýnist liafa baft allan arð af þess- ari jarðeign, þrátt fyrir gjöfina. Þótt fullir % af jarðeign- inni væri i höndum utansveitarmanna og aðeins % bænd- anna sjálfseignarbændur, þá mun þó bæði jarðeign innansveitarmanna og sjálfsábúðin hafa verið óvenju- lega mikil í Flateyjarhreppi, eftir því sem þá gerðist. Á seinni hluta 15. aldar niun enginn sjálfseignarbóndi hafa verið i Flateyj arhreppi. Svo er að sjá, að Björn hirð- stjóri Þorleifsson á Skarði liafi þá átt alla bændaeign i hreppnum, og frá honum sýnist jarðeign þeirra Eyja- nianna 1703, hálfri þriðju öld eftir lát lians, hafa verið komin. Einn ættleggur frá Birni staðfestist í Eyjunum. Sonarsonur lians, Björn yngri Þorleifsson, sýslumaður á Reykhólum, átti son, er Jón hét, og' bjó liann i Flatey. Jón Björnsson í Flatey varð kynsæll mjög, og er mikit
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.