Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1943, Blaðsíða 13

Breiðfirðingur - 01.04.1943, Blaðsíða 13
BREIÐFIRÐINGUR 11 í hreppnum lítil og bú þeirra voru þá að sama skapi smávaxin. Samkvæmt jarðabókinni var búfjáreignin í breppnum þessi alls: 77 kýr, 31 ungneyti og 117 sauð- kindur. Hross var þar aðeins eitt, sem Svefneyjabænd- ur áttu í sameiningu. Samkvæmt búnaðarskýrslunum 1941 voru það ár í hreppnum 73 nautgripir, 1017 sauð- kindur og 11 liross. Er einkum eftirtektarvert, hve fátt sauðféð var 1703, og hefir þar orðið mikil breyting, og augljóst er, að afraksturinn af þessu búfé befir hvergi nærri nægt til að framfleyta þeim nærri þrjú lmndruð manns, sem í breppnum bjuggu. En undir afkomu þeirra runnu aðrar stoðir jafnframt, fiskveiðarnar og hlunn- indi eyjanna. Skipakostur Eyjamanna sýnist hafa verið góður. 1 jarðabókinni er skrá yfir 50 formenn i Bjarneyjum, og voru 21 þeirra fyi*ir skipum, sem heima áttu i Bjarn- eyjum. í Svefneyjum voru 9 skip, og átti Gunnlaugur Ólafsson sex þeirra og hélt þremur þeirra út til fiskj- ar úr Bjarneyjum og Oddbjarnarskeri. I Skáleyjum voru 8 skip, 5 i Hvallátrum og 4 í Stagley. Tvær miklar ver- stöðvar voru í sveitinni, Bjarneyjar og Oddbjarnarsker. Auk þess var þá enn heimræði bæði í Flatey, — þaðan gengu þrjú fjögra manna för, — og i Stagley, og þess er getið, að heimræði hafi áður verið i Sviðnum og Hval- látrum, en sé þá aflagt. Bæði Bjarneyjar og Oddbjarnar- sker bafa verið með stærstu verstöðvum vestanlands og útgerðin þar verið með miklum blóma. Úr Bjarneyj- um gengu 50 skip þetta ár, 2 þriggja manna för, 16 fjögra manna för, 22 fimm manna för og 10 sexæringar. Hefir verið fjörugt og mannmargt í Bjarneyjum þegar allur þessi floti hélt þar til. Af þessum skipum voru 29 að- komuskip, sum úr binum eyjunum og sum utansveitar. Tveir formennirnir voru t. d. sunnan úr Purkey. Ver- búðir voru þá 18 í Bjarneyjum, 14 á heimaeyjunni og 4 í Búðey. Úr Oddbjarnarskeri gengu 33 skip, 1 þriggja manna far, 8 fjögra manna för, 14 fimm manna för, 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.