Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1943, Blaðsíða 61

Breiðfirðingur - 01.04.1943, Blaðsíða 61
BREIÐFIRÐINGUR 59 Um foss í nágrenni skáldkonunnar. Ivossinn yngir, lífgar lyndi, linar kvíSa, sorg og tál; fossinn syngur ást og yndi inn í btíða’ og gljúpa sál. Eru kær þin lcvæða hljóðin, kominn nær mér finnst ég heim, hlusta’ á væru vögguljóðin við þinn skæra unaðshreim. Særi grátur sálu minnar, sé ég „mát“, ég kem til þín; skæran hlátur hörpu þinnar hrynja lát við eyru mín. Saga Júlíönu í Akureyjum er vafalaust ekki eins dæmi. En ekki get ég varizt því, að komast við., er ég hugsa um ævi þessarar einstæðings-konu, og má liver lá mér það sem vill. Tvímælalaust er hún að ýmsu leyti ágæt- lega ger. En draumlyndi hennar og viðkvæmni þolir illa harðleikni lífsins. Hún reynir að brynja sig, gerast kald- lynd og hörð. Þessi álagahamur þjakar hana, dregur úr andlegum vexti hennar. Sjálf lýsir hún ástandi sínu á þennan hátt: En heimska er að tárast, ef heimurinn sér, og hlæjandi mót honum sný ég því mér, er köld eins og helið og hörð eins og stál, þó hjartað sé viðkvæmt og brennandi sál. Þegar harmar liennar verða lienni lítt hærilegir, kveð- ur hún vini sína og landið sitt. Hún trúir því, að í bláma fjarlægðarinnar sé hægt að sættast við lífið. En henni verður ekki að trú sinni. Álagahamurinn verður að fylgja henni. Gömlu sárin smá-gróa, en hún særist nýrri liolund. Sár söknuður heltekur hana, þráin heim kvelur liana til æviloka. Ytri aðstæður allar eru lienni erfiðar, hversdagsleikinn er grár og kaldur. Gígjan er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.