Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1943, Page 51

Breiðfirðingur - 01.04.1943, Page 51
BREIÐFIRÐINGUR 49 í bernsku. Bæði voru þau skákihneigð mjög og vafa- laust hefur ævi þessara breiðfirzku skáldsystkina ver- ið sviplík í ýmsu. Júíana í Akureyjum. Hver var liún? munu margir Breiðfirðingar spyrja. Eitt sinn var liún þeim þó flest- um kunn, en nú hefur þorri fólks gleymt henni. Mér er i barnsminni, þegar amma mín sat á hækjum sínum og reykti pípu sína að lokinni dagsönn. Hún hvíldi með hakið við rauðu kistuna í eldhúsinu og raul- aði vísur. Oft innti ég hana eftir þvi, liver liefði ort vís- urnar. Hún kunni deili á sumum höfundum, en öðrum ekki. Oft nefndi hún Júlíönu í Akureyjum. Mér duld- ist eltki, að þær höfðu þekkzt. Það fór lieldur ekki frarn hjá mér, að ömmu var einstaklega hlýtt til þess- arar konu. Ósjálfrátt óx lijá mér löngun til að vita meira um hana. En amma varðist allra fregna, og við það varð að sitja. Júlíana Jónsdóttir hét hún fullu nafni. Borin i þenn- an heim 1837 eða 1838. Ilafði ekkert af foreldrum sín- um að segja. Faðir hennar lézt 1859. Alin upp hjá ást- rikri fóstru, Þorbjörgu Þorsteinsdóttur, f. 1800, d. 1877. Dvahli á ýmsum stöðum í Breiðafirði og' Strandasýslu. Var einkum kennd við Kollsá í Hrútafirði og Akureyjar í Gilsfirði. Fluttist til Ameríku um 1880. Giftist aldrei. Dó vestur við Kyrraliaf 1918. Þetta er ævisaga Júlíönu i Akureyjum rituð að liætti annálsritara. Oft hef ég fundið sárt til þess, að annál- arnir skuli ekki geta nánar um ýmsar persónur, sem þar koma við sögu. Þeir vekja aðeins leynda þrá, sem vér naumast. vitum livers eðlis er. Hugsæi manna verð- ur að ráða úr því. En Júlíana í.Akureyjum á ekki að gleymast og hún á heldur ekki að geymast í álögum annálsrita. Hún barði víðar að dyrum í Breiðafirði fyr- 4
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Breiðfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.