Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1943, Blaðsíða 15

Breiðfirðingur - 01.04.1943, Blaðsíða 15
breiðfirðingur 13 dún, lundatekju, söl, fjörugrös, skelfisktekju, hrognkelsa- veiði og hvannatekju. Er oftast reynt að gera fremur lítið úr hlunnindum þessum, en þó virðist kveða þar með minna móti að barlómnum. í Hvallátrum er egg- ver og dúntekja sögð liafa verið „í bezta máta“, en að vísu hafa minnkað um nokkur ár. I Skáleyjum er egg'- ver og dúntekja „í betra lagi“, i Flatey er eggver „rétt gott“ og selveiði vor og vetur „mikil“ og í Bjarneyjum er jafnvel komizt svo að orði, að lundatekjan í Hvann- eyjum og Lóni sé „fín“, og er óvenjulegt að sjá hlunn- indum lýst svo í jarðahókinni. Er ekki að efa, að öll þessi hlunnindi hafa drýgt mjög i húi fyrir Eyjamönnum. Manntalið greinir aðeins nöfn fólksins, aldur og stöðu. A tvennt hið síðasttalda hefur áður verið minnzt og skal nú vikið lítið eitt að nöfnunum. Þess er fyrst að geta, að þá bar enginn nema eitt nafn. Sá óþjóðlegi sið- ur, að skíra börn tveimur nöfnum eða fleiri, var þá enn eigi kominn í tízku hér á landi. Af karlmannanöfnum var Jón tiðast. Hétu 30 menn í sveitinni þvi nafni. Næst voru 8 Bjarnar, 7 Ólafar og 5 Guðmundar og Ögmundar. Onnur nöfn báru færri menn. Af kvenmannanöfnum var Guðrún algengast (37). Sigríðar voru 12, Ingibjargir 10, Helgur og Bagnhildar 8, færri báru önnur nöfn. All- Ur þorri nafnanna voru gömul og góð norræn nöfn. Biblíunöfn og önnur kristin nöfn báru fáir, þegar Jón- arnir eru fráskildir, einn Nikulás, þrír Pálar, einn Pétur, einn Salómon, einn Tómas, þrjár Elínar, ein Eu- femía, þrjár Jóhönnur, tvær Katrínar og Kristínar og sex Margrétar. Hin erlendu nöfn, sem fólk af fordild sinni hefur verið að gefa hörnum sínum á síðari ár- um, voru þá öll óþekkt hér á landi, og' hefur orðið mik- il afturför í nafngjöfum frá þeim tíma. Örfá mjög sjald- gæf nöfn finnum vér í sveitinni i manntalinu, karl- mannsnafnið Oddi og kvenmannsnöfnin Steinríður og Þjóðliildur. Þegar vér rennum augunum jdir nafnaröðina i mann-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.