Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1943, Blaðsíða 63

Breiðfirðingur - 01.04.1943, Blaðsíða 63
BREIÐFIRÐINGUR 61 annað). Og þar ættu allir Breiðfirðingar að halda til haga minningum sínum um menn, sem þeir muna eða hafa heyrt sagt frá. Því ef við ekki gerum það, gleymist þetta og týnist, en aðalhlutverk „Breiðfirðings“ tel eg, meðal annars það, að geyma slikt frá glötun. Ekki skal ég svo orðlengja þetta, en hefjast handa og minnast lítið eitt eins hins einkennilegasta manns, sem ég liefi þekkt.--------- — Ef þú hefðir dvalið í Flatey á Breiðafirði fyrir tveim áratugum, og ef þú hefðir átt leið um götuna, sem lig'gur inn að veitingahúsinu, hefði ekki farið hjá því, að þú liefðir mætt manni, sem vakti athygli þína. Hann var frekar lágur vexti, en kvikur á fæti. Beinvaxinn var hann, en laut oft höfði, er hann gekk einn. Að ytra útliti var hann því ekki sérkenni- legur mjög. En ef þú hefðir tekið hann tali, gamla manninn, hefði annað komið upp. Orðfæri, svipur og' augnatillit var svo einkennilegt, að af bar. Hann var oftast léttur í máli. Gamansemi, glettni, háð og djúp alvara og' einlæg'ni ófst svo saman í orða- skiptunum, að einskis manns tali var líkt, sem ég hefi átt orðastað við. Ef þú sást hann á gangi án þess að hann vissi af, gat það skeð, að þú sæir hann nema snöggvast staðar eða ganga á svig á götunni, eins og hann væri að víkja fyrir einhverju, og liann liorfði hvasst á „ekki neitt‘\ að því er þér virtist. En þá var Ingimundur að „sjá“, — því þessi mað- ur var Ingimundur Jónsson á Myllustöðum, eini sjá- andinn, sem ég hefi þekkt. Og Breiðfirðingur, sveitungi minn, vilt þú nú ekki skreppa snöggvast með mér upp á loftskytruna á Mvllu- stöðum og hlusta á tuttugu ára gamalt samtal okkar Ingimundar gamla, vinar míns. —
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.