Fréttablaðið - 03.11.2018, Page 44

Fréttablaðið - 03.11.2018, Page 44
Bráð blöðrubólga er mjög algeng og fá konur hana mun oftar en karlar. Jafnvel er talið að allt að 70% kvenna hafi ein­ hvern tíma fundið fyrir einkennum bráðrar blöðrubólgu. Allir geta fengið blöðrubólgu Orsök bráðrar blöðrubólgu eru oftast bakteríur sem eiga uppruna sinn í ristli og endaþarmi eins og t.d. E.coli, Klebsiella og Strepto­ coccus faecalis. Endurteknar blöðrubólgur geta verið af sama stofni sýkla eða frá öðrum bakteríum. Sýkillinn sem veldur blöðrubólgu berst sem sagt upp þvag­ rásina og upp í þvagblöðru þar sem hann veldur bólgu­ breytingum í blöðruþekj­ unni svo hún verður rauð, bólgin og aum. Trönuber gegn sýk- ingum Rannsóknir hafa sýnt fram á að efni í trönu­ berjasafa gera bakteríum eins og E.coli erfiðara að festa sig við þvagblöðru­ vegginn og hjálpar það því líkamanum að berjast við sýkingar. Trönuberja­ safi er því eitt af helstu vopnum náttúrulækninga gegn blöðrubólgu og öðrum þvagfærasýkingum. Best er að drekka nóg af trönuberja­ safa eða nota töflur sem innhalda þykkni úr honum. Náttúruleg lausn Roseberry er náttúrulegt bætiefni sem inniheldur þykkni úr trönu­ Burt með blöðrubólguna Í Roseberry er einstök samsetning af trönuberjaþykkni, hibiscus (læknakólfi) og C-vítamíni sem hefur reynst mörgum afar vel í baráttunni við blöðrubólgu og aðrar þvagfærasýkingar. Fjölmargir kljást við væga dep­urð eða eru kannski ekki alveg í jafnvægi tilfinningalega. Það er margt sem getur spilað þar inn í en gæti hugsast að það sé til náttúrulegt efni sem gæti hjálpað til við að koma á jafnvægi og lyfta andanum örlítið? Svarið við því er já en ein vinsælasta nýjungin á bætiefnamarkaðinum í dag er saffran og hafa rannsóknir sýnt fram á að það hefur jákvæð áhrif á andlega líðan og eykur tilfinningalegt jafnvægi. Saffran þekkt lækningajurt Saffran er fræni saffran­ krókuss ins sem er lágvaxin planta af sverðliljuætt. Flestir þekkja það þó sem krydd og/ eða litunarefni en það er jafn­ framt dýrasta krydd í heimi sökum þess hversu seinlegt er að safna fræninu. Nú hafa verið gerðar klín­ ískar rann­ sóknir á saffrani og eins og með svo margt sem nátt­ úran býður okkur upp á þá getur það nýst okkur afar vel til að viðhalda heilbrigði, í þessu tilfelli andlegu heilbrigði. Gegn depurð og andlegu ójafnvægi Rannsóknir síðari ára hafa sýnt fram á að 30 mg af saffrani daglega í a.m.k. 6 vikur bættu lundarfar og virka vel gegn vægum einkennum þunglyndis eða depurðar. Saffran Betra geð og meiri gleði í skammdeginu Positive Mood inniheldur saffran en góð virkni þess hefur verið staðfest með klínískum rann- sóknum. Saffran þykir hafa jákvæð áhrif á andlega líðan og tilfinningalegt jafnvægi. 3 mànaða skammtur Positive Mood dregur úr dep- urð og eykur tilfinn- ingalegt jafnvægi. Roseberry hefur þríhliða virkni og er skjót lausn gegn óþægindum. er því orðið eitt vinsælasta bæti­ efnið á markaðnum í ár og ekki er það verra að engar aukaverkanir fylgja inntöku. Positive Mood innheldur saffran Positive Mood er nú komið á markað á Íslandi. Dagskammtur­ inn er 1 tafla og inniheldur hún 30 mg af saffrani ásamt B2, 3 og 7 vítamínum og magnesíum en þessi vítamín og steinefni styðja við eðlilega tauga­ og vöðvastarfsemi. Frábært bætiefni til að létta lund og draga úr tilfinningasveiflum. Náttúrulegt bætiefni berjum ásamt hibiscus (lækna­kólfi) og C­vítamíni sem gefur þríhliða virkni og skjóta lausn gegn óþægindum. Það og hentar öllum frá 11 ára aldri en hafa ber í huga að það er mikilvægt fyrir blöðruna að tæma sig reglulega þannig að sýklar nái ekki að fjölga sér nægi­ lega mikið. Aukin vatnsdrykkja eða vökvainntaka getur þess vegna hjálpað fólki við að losa sig við sýklana. Rannsóknir síðari ára hafa sýnt fram á að 30 mg af saffrani daglega í a.m.k. 6 vikur bættu lundar- far og virka vel gegn vægum einkennum þunglyndis eða depurðar. Rannsóknir hafa sýnt fram á að efni í trönu- berjasafa gera bakteríum eins og E.coli erfiðara að festa sig við þvagblöðru- vegginn. 4 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 3 . N Óv E M B E R 2 0 1 8 L AU G A R DAG U R 0 3 -1 1 -2 0 1 8 0 4 :0 5 F B 1 1 2 s _ P 0 8 0 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 6 9 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 3 3 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 4 4 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 1 4 6 -6 2 2 0 2 1 4 6 -6 0 E 4 2 1 4 6 -5 F A 8 2 1 4 6 -5 E 6 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 1 1 2 s _ 2 _ 1 1 _ 2 0 1 8 C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.