Fréttablaðið - 03.11.2018, Síða 46

Fréttablaðið - 03.11.2018, Síða 46
Verkefnastjóri í framleiðsludeild Capacent — leiðir til árangurs Arctic shopping rekur meðal annars Geysir, Lundann, Jólahúsið og Mount Hekla. Upplýsingar og umsókn capacent.com/s/10526 Menntunar- og hæfniskröfur Háskólamenntun sem nýtist í starfi s.s. viðskiptafræði. Reynsla af svipuðu starfi. Kostnaðarvitund og útsjónarsemi. Kunnátta og reynsla af notkun Excel nauðsynleg. Kunnátta á Navision er kostur. Skipulögð og öguð vinnubrögð. Mjög góð samskiptahæfni og þjónustulund. Mjög góð enskukunnátta í ræðu og riti. · · · · · · · · · · · · · · Umsóknarfrestur 11. nóvember Starfssvið: Umsjón pantana og flutninga þeirra. Samskipti við framleiðslufyrirtæki í m.a. Evrópu og Kína. Verðútreikningar á vörum. Halda utan um birgðastöðu. Önnur tilfallandi störf. Arctic shopping leitar að öflugum verkefnastjóra til að halda utan um framleiðsludeild fyrirtækisins. Um 100% starf er að ræða og æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Lögfræðingur Capacent — leiðir til árangurs Embætti landlæknis starfar í samræmi við lög um landlækni og lýðheilsu. Hlutverk embættisins í hnotskurn er að stuðla að góðri og öruggri heilbrigðisþjónustu, heilsueflingu og öflugum forvörnum. Embætti landlæknis áskilur sér rétt til að hafna öllum umsóknum. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu liggur fyrir. Upplýsingar og umsókn capacent.com/s/10536 Kröfur um þekkingu og hæfni: Embættis- eða meistarapróf lögfræði Starfsreynsla á sviði stjórnsýslu er æskileg Sjálfstæð, skipuleg og fagleg vinnubrögð Framúrskarandi hæfni og lipurð í samskiptum Mjög gott vald á talaðri og ritaðri íslensku Gott vald á ensku og gjarnan á einu Norðurlandatungumáli · · · · · · · · · · · · Umsóknarfrestur 19. nóvember Í starfinu felst m.a.: Túlkun laga og reglugerða sem um embættið gilda Ábyrgð á lögfræðilegum málefnum vegna umsókna um starfsleyfi heilbrigðisstarfsmanna Samskipti við erlend stjórnvöld vegna umsókna um starfsleyfi Þátttaka í eftirliti embættisins Lögfræðileg ráðgjöf Samskipti við íslensk stjórnvöld og stofnanir Embætti landlæknis óskar eftir að ráða lögfræðing í fullt starf. Í boði er áhugavert og krefjandi starf þar sem reynir á öguð vinnubrögð og trausta lögfræðilega þekkingu. Leitað er að áhugasömum og sveigjanlegum einstaklingi sem hefur frumkvæði og metnað til að ná árangri í starfi. Næsti yfirmaður er sviðsstjóri sviðs eftirlits og gæða. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Bílgreinasambandið leitar að öflugum verkefnastjóra Bílgreinasambandið var stofnað 14. nóvember 1970 og eru samtök atvinnurekenda í sölu ökutækja, vöru og þjónustu þeim tengdum. Mikil þróun hefur verið í bílgreinninni og næstu ár verða engin undantekning sem gerir framtíðina spennandi. Verkefni Bílgreina- sambandsins eru fjölbreytt og má nefna allt sem snýr að menntun, eftirliti, kjaramálum, neytendum eða hinu opinbera.  Bílgreinasambandið starfrækir fimm nefndir innan sinna raða sem allar hafa mismunandi áherslur á verkefni bílgreinarinnar.   Helstu verkefni: • Verkefnastjórnun í nefndum BGS • Yfirumsjón með morgunfundum sambandsins • Yfirsýn yfir stöðu mála og eftirfylgni verkefna • Endurskoðun verkferla og innleiðing nýrra reglna • Vinna að þróun nýrra verkefna og tækifæra • Upplýsingagjöf til félagsmanna Menntunar og hæfniskröfur: • Háskólamenntun á sviði viðskipta- eða verkfræði, vöru- stjórnunar, eða önnur sambærileg menntun sem nýtist í starfi • Reynsla af verkefnastjórnun æskileg • Mjög góð Íslenskukunnátta, bæði í ræðu og riti • Samskipta- og samstarfshæfni og jákvætt viðhorf • Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum • Geta til að takast á við krefjandi verkefni og hæfni til að vinna í fjölbreyttu umhverfi Um er að ræða 100% framtíðarstarf. Umsóknarfrestur er til og með 12. nóvember nk. Umsóknir skulu sendar á netfangið bgs@bgs.is. Nánari upplýsingar um starfið veitir María Jóna Magnúsdóttir framkvæmdastjóri Bílgreinasambandsins, maria@bgs.is Embassy Clerk The Embassy of Japan seeks a capable, responsible and flexible person for the position of Ambassador’s secretary, researcher, and receptionist. Basic conditions for application are below: • University degree • Good knowledge of Iceland • Language skills in Icelandic and English (speaking and writing) • Ability to do basic research • Good computer command • Good communication skills • Start of work from January 2019 (negotiable) and contract renewal every 2 years CV should be sent to the following address until 24th November 2018. *CV should be written in English. Laugavegur 182, 105 Reykjavik Tel: 510-8600 e-mail: japan@rk.mofa.go.jp 0 3 -1 1 -2 0 1 8 0 4 :0 5 F B 1 1 2 s _ P 0 6 7 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 8 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 4 6 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 5 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 1 4 6 -7 0 F 0 2 1 4 6 -6 F B 4 2 1 4 6 -6 E 7 8 2 1 4 6 -6 D 3 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 B F B 1 1 2 s _ 2 _ 1 1 _ 2 0 1 8 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.