Fréttablaðið - 03.11.2018, Síða 47

Fréttablaðið - 03.11.2018, Síða 47
Capacent — leiðir til árangurs Nergård er eitt af stærri útgerðarfyrirtækjum í Noregi með höfuðstöðvar í Tromsø. Fyrirtækið gerir út fjóra frystitogara sem veiða árlega yfir 30.000 tonn af bolfisktegundum innan norsku lögsögunnar. Fyrirtækið rekur jafnframt tvær landvinnslustöðvar þar sem fyrirtækið vinnur bæði bolfisk og uppsjávarfisk. Upplýsingar og umsókn capacent.com/s/10539 Starfssvið: Daglegur rekstur skipa. Skipulagning og vinna við almennt viðhald skipa félagsins. Innkaup og lagerhald á varahlutum. Aðkoma að nýsmíðaverkefnum félagsins en fyrirtækið vinnur að smíði á nýjum 80 metra frystitogara. Menntunar- og hæfniskröfur: Vélstjóramenntun. Reynsla af starfi vélstjóra á fiskiskipi. Skipulagshæfileikar og hæfni til að starfa sjálfstætt. Hæfni í mannlegum samskiptum er nauðsynleg. Norskukunnátta er kostur. STARFSMAÐUR Í TÆKNIDEILD Nergård leitast eftir því að ráða starfsmann í tæknideild á útgerðarsviði fyrirtækisins. Starfsmaðurinn mun vera annar tveggja starfsmanna tæknideildar og heyrir undir framkvæmdastjóra útgerðar Nergård. Upplýsingar og umsókn capacent.com/s/10540 Starfssvið: Daglegur rekstur frystitogara félagsins. Vinna við kostnaðaráætlanagerðir. Vinna við áætlanir um nýtingu á aflaheimildum. Samskipti við birgja og innkaup rekstrarvöru. Ábyrgð á rekstri minni fiskiskipa sem eru að hluta til í eigu Nergård. Menntunar- og hæfniskröfur: Stýrimannsmenntun æskileg eða yfirgripsmikil reynsla af sjómennsku. Reynsla af rekstri eða áætlanagerð í sjávarútvegi. Skipulagshæfileikar og hæfni til að starfa sjálfstætt. Mikil hæfni í mannlegum samskiptum nauðsynleg. Norskukunnátta er kostur. STARFSMAÐUR Á ÚTGERÐARSVIÐI Nergård leitast eftir því að ráða starfsmann á útgerðarsvið félagsins. Starfsmaðurinn mun heyra beint undir framkvæmdastjóra útgerðar og vera hans hægri hönd í daglegum rekstri skipanna. Starfsmaðurinn mun jafnframt bera ábyrgð innan Nergård varðandi þátttöku félagsins í rekstri á minni fiskiskipum í Noregi. Umsóknarfrestur 18. nóvember · · · · · · · · · · · · · · · · · · · Norsk útgerð leitar að hæfu fólki Framkvæmdastjóri Capacent — leiðir til árangurs Starfsgreinasamband Íslands er stærsta landssamband innan ASÍ og samanstendur af 19 stéttarfélögum verkafólks með um 57 þúsund félagsmenn. Hlutverk sambandsins er að styðja og styrkja aðildarfélögin í þeirra starfi og hagsmunabaráttu félagsmanna þeirra. Skrifstofa sambandsins er í Guðrúnartúni 1, 105 Reykjavík. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Upplýsingar og umsókn capacent.com/s/10496 Menntunar- og hæfniskröfur Menntun og reynsla sem nýtist í starfi Reynsla af stjórnun og rekstri Reynsla og þekking á málefnum stéttarfélaga og kjarasamningum Góð hæfni í mannlegum samskiptum og leiðtogahæfileikar Hæfni til að miðla upplýsingum í ræðu og riti Góð kunnátta í íslensku, ensku og einu norðurlandamáli · · · · · · · · · · · · Umsóknarfrestur 15. nóvember Starfssvið Stjórnun og ábyrgð á daglegum rekstri Stefnumótun og framkvæmd ákvarðana Umsjón með gerð og túlkun kjarasamninga Umsjón með kynningarstarfi, útgáfu og samskiptum við fjölmiðla Skipulagning samráðs og samstarfs aðildarfélaga Samskipti við innlend og erlend aðildarfélög Starfsgreinasamband Íslands óskar eftir að ráða öflugan einstakling í starf framkvæmdastjóra. Um er að ræða afar fjölbreytt og krefjandi starf. capacent.is Ef þú ert með rétta starfið – erum við með réttu manneskjuna Ráðgjafar okkar búa yfir víðtækri þekkingu á atvinnulífinu og veita trausta og persónulega ráðgjöf. ATVINNUAUGLÝSINGAR 3 L AU G A R DAG U R 3 . n óv e m b e r 2 0 1 8 0 3 -1 1 -2 0 1 8 0 4 :0 5 F B 1 1 2 s _ P 0 6 6 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 9 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 4 7 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 4 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 1 4 6 -7 F C 0 2 1 4 6 -7 E 8 4 2 1 4 6 -7 D 4 8 2 1 4 6 -7 C 0 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 A F B 1 1 2 s _ 2 _ 1 1 _ 2 0 1 8 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.