Fréttablaðið - 03.11.2018, Page 49

Fréttablaðið - 03.11.2018, Page 49
 Aalborg Portland Íslandi ehf (APÍ) hefur starfað hér á landi frá árinu 2000 við innflutning, sölu og dreifingu á hágæðasementi. Félagið rekur tvö 6 þúsund tonna síló fyrir sement í Helguvík í Reykjanesbæ. Bílstjórar félagsins dreifa sementi um allt land á sementssíló viðskiptavina. Pakkað sement frá Aalborg Portland er selt í helstu byggingavöruverslunum og múrbúðum víða um land. SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700 Aalborg Portland Íslandi óskar eftir að ráða rekstrarstjóra í birgðastöð fyrirtækisins í Helguvík. Æskilegt er að viðkomandi sé búsettur á Suðurnesjum. Hæfniskröfur • Iðn-, tækni- eða rekstrarmenntun er æskileg • Meirapróf og vinnuvélaréttindi eru æskileg • Reynsla af viðhaldi og rekstri vörubíla er kostur • Reynsla af gæða- og öryggismálum er kostur • Góð enskukunnátta • Góð tölvukunnátta og færni í Excel • Skipulagshæfni og sjálfstæð vinnubrögð • Góð samskiptahæfni og reglusemi Helstu verkefni • Ábyrgð á sementsafgreiðslu APÍ í Helguvík • Umsjón með viðhaldsáætlun og eftirlit með fasteignum, ástandi sílóa, bifreiða, sementsvagna, voga, lyftara ofl. • Þátttaka í rekstraráætlunargerð • Þátttaka í gæða- og öryggisráði • Umsjón með losun sementsskipa í Helguvík • Móttaka pantana á sementi frá viðskiptavinum og skipulag á dreifingu í samráði við bílstjóra og viðskiptavini félagsins • Samskipti við birgja félagsins REKSTRARSTJÓRI Upplýsingar veitir: Geirlaug Jóhannsdóttir, geirlaug@hagvangur.is Umsóknarfrestur er til 12. nóvember 2018. Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is Umsókn skal fylgja ýtarleg ferilskrá og kynningarbréf. Við leitum að leiðtoga í krefjandi stjórnunarstarf sem býr yfir framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum. Hann þarf að búa yfir metnaði til að ná árangri, vera söludrifinn og hafa jákvætt viðhorf. Í boði er spennandi starf fyrir öflugan og drífandi einstakling sem vill taka þátt í fjölbreyttu starfi í líflegu umhverfi. Starfsaðstaða er nýleg og til fyrirmyndar. Rekstrarstjóri ber ábyrgð á rekstri verslunarinnar í samræmi við stefnu og gildi Húsasmiðjunnar og starfar náið með framkvæmda- og sölustjórum. Menntunar- og hæfniskröfur • Hæfni til að leiða fólk til árangurs og geta til að vinna undir álagi. • Góð þekking á byggingavörumarkaði og á byggingavörum. • Reynsla af sölustörfum, sölustjórnun og stjórnun er kostur. • Menntun sem nýtist í starfi. • Góð almenn tölvukunnátta. • Góð íslensku- og enskukunnátta. Helstu verkefni/Starfssvið • Skipulagning og ábyrgð á daglegri starfsemi og rekstri í samræmi við stefnu og starfsáætlun. • Bein söluráðgjöf og þjónusta við viðskiptavini ásamt tilboðsgerð. • Sköpun og eftirfylgni viðskiptasambanda. • Umsjón með innkaupum og birgðahaldi. • Umsjón með starfsmannamálum. • Stuðla að jákvæðum starfsanda og starfsumhverfi. Öllum umsóknum verður svarað og farið með þær sem trúnaðarmál. Við hvetjum konur jafnt sem karla til þess að sækja um starfið. Húsasmiðjan leitar að öflugum rekstrarstjóra í Fagmannaverslun Húsasmiðjunnar í Kjalarvogi Umsóknarfrestur er til og með 17. nóvember 2018. Sótt er um á ráðningarvef Húsasmiðjunnar husa.is/laus-storf/. Nánari upplýsingar um starfið veitir Kristinn Einarsson, framkvæmdastjóri verslanasviðs á kristinn@husa.is Metnaður Þjónustulund Sérþekking Gildin okkar eru:Húsasmiðjan er meðal stærstu verslunarfyrirtækja landsins þar sem reknar eru 17 verslanir um land allt og er hluti af Bygma Gruppen A/S. Bygma rekur fjölmargar byggingavöruverslanir í Danmörku, Svíþjóð, Færeyjum og á Grænlandi. Ásamt því rekur fyrirtækið nokkur heildsölufyrirtæki á byggingavörumarkaði í Danmörku. Húsasmiðjan veltir rúmum 17 milljörðum og er á lista Creditinfo yfir framúrskarandi fyrirtæki 2018. Húsasmiðjan er líflegur vinnustaður með góðan starfsanda og sterka liðsheild. Húsasmiðjan leggur áherslu á að nýta til hins ýtrasta hæfni, frumkvæði og þekkingu samhents hóps rúmlega 500 starfsmanna sem starfa hjá fyrirtækinu. Byggjum á betra verði 0 3 -1 1 -2 0 1 8 0 4 :0 5 F B 1 1 2 s _ P 0 6 4 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 6 1 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 4 9 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 2 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 1 4 6 -9 3 8 0 2 1 4 6 -9 2 4 4 2 1 4 6 -9 1 0 8 2 1 4 6 -8 F C C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 A F B 1 1 2 s _ 2 _ 1 1 _ 2 0 1 8 C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.