Fréttablaðið - 03.11.2018, Side 51

Fréttablaðið - 03.11.2018, Side 51
VILTU TAKA ÞÁTT? Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins – Skógarhlíð 14 – S: 528 3000 – www.shs.is Slökkvilið höfuðborgarsvæðis ins (SHS) vill ráða starfsfólk í sumar- afl eys ingar fyrir sumarið 2019 til að sinna sjúkra fl utningum. Við erum að leita að einstak lingum sem vilja láta gott af sér leiða og hafa áhuga á að tilheyra öfl ugu liði sem hefur það hlutverk að sinna útkalls- þjónustu á höfuðborgarsvæðinu. Við viljum gjarnan sjá fl eiri konur í liðinu og hvetjum þær til að sækja um. Um er að ræða vaktavinnu, 8-12 tíma vaktir á öllum tímum sólarhrings. Til að starfa við sjúkrafl utninga þarf að hafa starfsréttindi sem sjúkrafl utninga maður. Hægt er að sækja um án þess að hafa réttindin, en þá er gert ráð fyrir að þeir sem verða ráðnir hafi tíma til að ná sér í rétt indin áður en þeir hefja störf. Umsóknarfrestur er til 21. nóvember. nk. Nánari upplýsingar um umsóknar - ferlið, hæfnis kröfur og inntökuferlið er að fi nna á heima síðu SHS. Sumarstörf www.shs.is Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins S TA R F S S T Ö Ð : R E Y K J AV Í K U M S Ó K N I R : I S AV I A . I S/AT V I N N A U M S Ó K N A R F R E S T U R : 1 1 . N ÓV E M B E R Við leitum að sérfræðingi í öryggis- og gæða- málum flugvalla. Helstu verkefni lúta að mál- efnum flugvallaþjónustu s.s. rýni krafna, gerð verklags, úrbótum frávika, málefnum þjálfunar, aðkomu að umbótaverkefnum og áhættumati. Sérfræðingur tekur þátt í að viðhalda öryggis- og gæðastjórnunarkerfi, og aðstoðar flug- vallarstjóra við ofangreind verkefni. Nánari upplýsingar veitir Árni Birgisson, arni.birgisson@isavia.is. Hæfniskröfur: • Háskólamenntun sem nýtist í starfi • Reynsla af öryggis- og gæðamálum • Góð tungumálakunnátta í ræðu og riti á íslensku og ensku • Nákvæm og sjálfstæð vinnubrögð • Færni og lipurð í mannlegum samskiptum S É R F R Æ Ð I N G U R Í Ö R Y G G I S O G G Æ Ð A M Á L U M V I L T Þ Ú V E R Ð A H L U T I A F G Ó Ð U F E R Ð A L A G I ? Vegna kröfu reglugerðar um flugvernd þurfa umsækjendur að fylla út og skila inn umsókn vegna bakgrunnsskoðunar lögreglu og vera með hreint sakavottorð. Nánari upplýsingar er að finna á isavia.is. Hjá Isavia starfar öflugur hópur fólks sem allt hefur það að markmiði að vera hluti af góðu ferðalagi þeirra sem fara um flugvelli félagsins og íslenska flugstjórnarsvæðið. Isavia hefur hlotið gullmerki PwC fyrir launajafnrétti og hvetjum við bæði konur og karla til að sækja um þau störf sem í boði eru. 0 3 -1 1 -2 0 1 8 0 4 :0 5 F B 1 1 2 s _ P 0 6 3 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 6 2 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 0 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 1 4 6 -9 8 7 0 2 1 4 6 -9 7 3 4 2 1 4 6 -9 5 F 8 2 1 4 6 -9 4 B C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 B F B 1 1 2 s _ 2 _ 1 1 _ 2 0 1 8 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.