Fréttablaðið - 03.11.2018, Side 70

Fréttablaðið - 03.11.2018, Side 70
 „Við flytjum inn gæðadekk milliliðalaust beint frá fram- leiðanda,“ segir Einar Hallsson, eigandi Dekk1.is. Við flytjum inn gæðadekk milliliðalaust beint frá fram-leiðanda. Með netverslun minnkum við svo yfirbyggingu og þannig getum við boðið lægra verð. Viðskiptavinir panta dekkin í gegnum netið og er boðið upp á heimsendingu um allt land,“ segir eigandinn Einar Hallsson. Gott verð og góð þjónusta Með milliliðalausum viðskiptum við verksmiðju og beinni sölu í gegnum netið segir Einar hægt að bjóða betra verð. Boðið er svo upp á fría heimsendingu á höfuð- borgarsvæðinu og á Suðurnesjum, en á aðra staði kostar aðeins 1.000 kr. að senda hvert dekk og eru dekkin send með Póstinum heim að dyrum þar sem sú þjónusta er í boði. Fyrirtækið leggur að sögn Einars mikinn metnað í að afgreiða allar pantanir eins fljótt og auðið er. „Eftir að pöntun og greiðsla hefur borist kappkostum við að póstleggja dekkin samdægurs eða í síðasta lagi næsta virka dag. Þá er einnig hægt að sækja vörur á lagerinn að Hólmbergsbraut 1 í Keflavík alla virka daga á milli 10 og 17, sé þess óskað.“ Hafa reynst vel Dekkin eru af gerðinni HiFly og hafa að sögn Einars hlotið lof viðskiptavina og reynst afar vel við íslenskar aðstæður. „Dekkin hafa verið mjög vinsæl hjá bæði einstaklingum og fyrirtækjum eins og bílaleigum og atvinnuöku- mönnum.“ Einar segir að boðið sé upp á negld og ónegld vetrar- dekk, heilsársdekk og sumardekk í öllum helstu stærðum. „Öll okkar nagladekk eru með finnskum gæða karbít nöglum sem tryggja gott veg- grip og góða endingu.“ 30 daga skilafrestur og tveggja ára neytendaábyrgð Ef viðskiptavinur pantar vitlaust, líkar ekki varan eða aðstæður breytast þannig að hann þarf ekki á henni að halda er hægt að skila innan 30 daga og fá endurgreitt að fullu, að því gefnu að varan sé ónotuð og í upprunalegu ástandi. Þá eru allar vörur með tveggja ára Dekk1.is – dekk á betra verði Þátttaka í hrekkjavökunni var með besta móti í ár og ófáir sem nældu sér í grasker til að skera út. Þeir nýtnu hafa vonandi tekið aldinkjötið til hliðar en það má nota í ýmiss konar matargerð. Innvolsið úr graskerinu er til að mynda gott sem meðlæti með kjöti. Ekki spillir fyrir að grasker inniheldur mun minna af kol- vetnum en bæði kartöflur og sætar kartöflur og hentar þeim sem vilja draga úr kolvetnainntöku. Það er bragðmeira en venjulegar kartöflur en örlítið bitrara en sætar og því skemmtileg tilbreyting. Hér er uppskrift að kjúklinga- karríi með graskeri sem bragð er að. 1 msk. kókosolía 1 laukur, skorinn í bita 2 cm ferskt engifer 2 kjúklingabringur, skornar í bita 800 g grasker, skorið í bita 3 hvítlauksrif, söxuð 1 msk. fiskisósa 3 tsk. milt karríduft 400 ml kókosmjólk ¼ bolli vatn 1 tsk. salt Safi úr ½ lime Lúka ferskt kóríander Hitið olíuna við miðlungshita og steikið lauk og engifer þar til mjúkt. Hækkið hitann og bætið kjúklingnum út á pönnuna. Steikið þar til hann hefur tekið á sig lit. Bætið graskeri, hvítlauk, fiski- sósu og karríi út á pönnuna og blandið saman. Hellið kókosolíu og vatni yfir og blandið vel. Saltið og látið suðuna koma upp. Lækkið hitann og látið malla undir loki í tíu mínútur. Hrærið stöku sinnum. Við þetta gufar hluti vökvans upp og sósan þykknar. Kreistið lime- safa yfir undir lokið og skreytið með kóríander. Réttinn má til dæmis bera fram með blómkáls- grjónum en þá er blómkál tætt í matvinnsluvél og brúkað eins og hrísgrjón. Það má jafnvel létt- steikja upp úr salti og góðri olíu ef vill. Hrekkjavökugraskerið nýtt til fulls Kjúklingakarrí með graskeri sem bragð er að. NorDicpHotoS/GEtty NÁTTÚRULEGAR KOLLAGEN HÚÐVÖRUR Y Hægja á öldrun húðarinnar Y Vinna gegn hrukkum Y Gera húðina stinnari SÖLUSTAÐIR: FLEST APÓTEK · HEILSUBÚÐIR · LYFJA.IS · HEILSANHEIM.IS TILVALIN JÓLAGJÖF! FRÁBÆRT ANDLITSKREM Dæmi um verð á dekkjum 175/70r13 neglt vetrardekk 5.490 kr. 175/65r14 óneglt vetrardekk 6.490 kr. 175/65r14 neglt vetrardekk 7.490 kr. 195/65r15 óneglt vetrardekk 8.490 kr. 195/65r15 neglt vetrardekk 9.490 kr. 205/55r16 óneglt vetrardekk 8.990 kr. 205/55r16 neglt vetrardekk 11.990 kr. 215/65r16 neglt vetrardekk 12.490 kr. 225/45r17 óneglt vetrardekk 12.990 kr. 225/45r17 neglt vetrardekk 13.890 kr. Dekk1.is býður dekk til sölu í gegnum netið á betra verði en almennt þekkist. Dekkin eru send beint heim að dyrum. neytendaábyrgð vegna fram- leiðslugalla. Greiðslumöguleikar og greiðsludreifing Að sögn Einars er hægt er að greiða með korti, millifæra eða fá greiðsludreifingu í gegnum Borgun, Netgíró og Pei í pönt- unarferli á síðunni. „Þannig geta viðskiptavinir dreift greiðslum á nokkra mánuði og gert dekkja- kaupin léttari.“ Allar nánari upplýsingar er að finna á Dekk1.is 6 KyNNiNGArBLAÐ FÓLK 3 . N ÓV E m B E r 2 0 1 8 L AU G A R DAG U R 0 3 -1 1 -2 0 1 8 0 4 :0 5 F B 1 1 2 s _ P 0 7 9 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 7 0 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 3 4 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 4 3 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 1 4 6 -6 7 1 0 2 1 4 6 -6 5 D 4 2 1 4 6 -6 4 9 8 2 1 4 6 -6 3 5 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 B F B 1 1 2 s _ 2 _ 1 1 _ 2 0 1 8 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.