Fréttablaðið - 03.11.2018, Side 86

Fréttablaðið - 03.11.2018, Side 86
Krossgáta Þrautir Bridge Ísak Örn Sigurðsson Deildakeppni Bridgesambands Íslands var spiluð um síðustu helgi. Keppnin var aldrei mjög spennandi, sveit Hótels Hamars vann næsta öruggan sigur í þeirri keppni með 121,65 stigum. Sveit Málningar endaði í öðru sætinu með 95,40 stig. Spilarar í sveit Hótels Hamars voru Aðalsteinn Jörgensen, Bjarni H. Einarsson, Jón Baldursson, Matthías G. Þorvaldsson, Sigurbjörn Haraldsson og Sverrir G. Ármanns- son. Þessi pör enduðu öll efst í butler-útreikningi mótsins, Jón og Sigurbjörn voru efstir með +1,39 í spili í 5 leikjum. Í þessu spili úr mótinu (4. umferð) var Sigurbjörn sagnhafi í 4 hjörtum í suður. Vörnin gaf honum tækifæri sem hann nýtti til þess að vinna spilið. Austur var gjafari og allir á hættu: Austur opnaði á 1 (2+ lauf), suður sagði 1 , vestur 3 hindrun og norður 4 sem endaði sagnir. Útspilið var tígul- fimma sem austur drap á ás. Hann gaf færi á sér með því að spila laufakóng og meira laufi sem var trompað í blindum. Sigurbjörn spilaði hjartadrottningu og kóngur frá austri og áttan féll hjá vestri. Það hefði verið betri vörn að leggja ekki á drottninguna. Sigurbjörn hætti þá í trompinu, tók drottningu í tígli og spilaði 4 sinnum spaðanum. Austur var varnarlaus og gat ekki komið í veg fyrir að Sigurbjörn fengi 10 slagi. Létt miðLungs þung Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3 reit birtist tölurnar 1-9. Í hverri níu reita línu, bæði lárétt og lóðrétt, birtast einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Lausnin verður birt í næsta tölublaði Fréttablaðsins. skák Gunnar Björnsson Norður ÁDG7 D95 K8762 2 Suður K93 Á10642 D43 107 Austur 643 KG73 Á10 KD94 Vestur 1085 8 G95 ÁG8653 ÖRUGGUR SIGUR 5 8 1 7 4 2 6 9 3 9 2 4 8 6 3 5 1 7 3 6 7 5 9 1 2 8 4 1 4 8 9 2 7 3 5 6 2 5 6 3 8 4 1 7 9 7 3 9 1 5 6 4 2 8 4 9 2 6 1 8 7 3 5 6 7 5 2 3 9 8 4 1 8 1 3 4 7 5 9 6 2 6 8 3 4 9 2 1 7 5 9 4 5 1 8 7 2 3 6 2 7 1 6 5 3 4 8 9 7 9 4 2 6 5 3 1 8 3 6 8 7 1 9 5 2 4 1 5 2 8 3 4 9 6 7 4 1 9 3 7 8 6 5 2 5 3 7 9 2 6 8 4 1 8 2 6 5 4 1 7 9 3 6 8 5 2 9 1 7 4 3 9 1 7 3 4 8 6 2 5 2 3 4 5 7 6 8 9 1 3 9 2 6 8 4 5 1 7 1 5 6 7 2 3 9 8 4 4 7 8 9 1 5 2 3 6 5 4 3 8 6 2 1 7 9 7 2 1 4 5 9 3 6 8 8 6 9 1 3 7 4 5 2 6 7 1 4 8 2 5 9 3 3 4 2 6 5 9 8 1 7 5 8 9 7 1 3 2 4 6 7 6 4 8 9 5 3 2 1 2 5 8 1 3 7 4 6 9 9 1 3 2 6 4 7 5 8 1 9 5 3 4 8 6 7 2 8 2 6 5 7 1 9 3 4 4 3 7 9 2 6 1 8 5 6 5 3 8 1 9 4 2 7 7 8 1 4 2 6 5 9 3 9 2 4 7 3 5 8 6 1 8 3 6 5 4 2 1 7 9 2 4 5 9 7 1 6 3 8 1 7 9 3 6 8 2 4 5 3 1 2 6 8 7 9 5 4 4 9 8 2 5 3 7 1 6 5 6 7 1 9 4 3 8 2 7 5 1 6 8 2 4 9 3 8 6 2 4 9 3 5 7 1 9 3 4 7 1 5 6 8 2 1 2 6 8 4 7 3 5 9 3 7 8 9 5 1 2 4 6 4 9 5 2 3 6 8 1 7 5 8 3 1 6 9 7 2 4 2 4 9 3 7 8 1 6 5 6 1 7 5 2 4 9 3 8 Hvítur á leik Hoffmann átti leik gegn Claus árið 1988. 1. Hxc6! Dxc6 2. bxa5+ Kc7 3. De5+ Dd6 4. Hc1+ Kd7 5. Dg7+ Ke6 6. He1 Kd5 7. Hd1 1-0. Hannes Hlífar Stefánsson situr þessa dagana að tafli í Bæjaralandi. Hann hefur 4½ vinning eftir sex umferðir. www.skak.is: Íslensk ungmenni tefla í Svíþjóð. ## 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 43 44 45 46 47 48 49 50 51 52 53 VegLeg VerðLaun Vikulega er dregið úr inn- sendum lausnarorðum og fær vinningshafinn í þetta skipti eintak af bókinni mín sök eftir Clare machintosh frá Forlaginu. Vinningshafi síðustu viku var axel skúla- son, 112 reykjavík. Á Facebook-síðunni Krossgátan er að finna ábendingar, tilkynningar og leiðréttingar ef þörf krefur. Lárétt 1 Snæði uppstökka ávexti fyrir úrslitakeppnirnar (11) 11 Fararmátinn kallar á göngu- marsinn (10) 12 Þrekfrakkar og fleiri skjól- flíkur (11) 13 Mæli jökla þessa skers – þeir hafa aldrei verið stærri! (10) 14 Má bjóða þér sólarhring sællegra óra í svefni og vöku? (9) 15 Sérrit um ávexti og lífræn klæði (9) 16 Fæddi þá ringluð ærin Embla einn hrút (9) 18 Stika milli stórblaða (4) 19 Horfa niður á athvarf á öldutoppum (10) 21 Ef rauð fara í mauk, finn- urðu til með þeim? (8) 25 Leggst í flakk í landnorður, ef ég legg allt saman (6) 28 Sýni fram á fullkomna hvíld meðal þessara tilteknu plantna (7) 32 Fölsk reifið þið falsið (8) 33 Yndi hennar eykur frygð/ áður sápu hrærði (5) 34 Ógóð gerir oss mögulegt að kljúfa það sem kvistótt er (9) 35 Aflið sogast allt í óveðrið (8) 36 Kreistum allt vit úr Mundu (5) 37 Fullar síðdegistregðu leita sólir sætis á himni (9) 39 Segja ekkert með neina vigt þótt málglaðir séu (9) 41 Des er jafnan þar sem Ástríður er (5) 43 Svona mánarall gerir mig nokkuð ringlaðan og hásan (8) 47 Skrepp að hlusta á HAM þrátt fyrir hamfaraveður (9) 48 Held örstutta tölu um tölur (6) 50 Gefa hinu óflekkaða barni nafnið Al (7) 51 Net og fjör og frískir menn að djamma fram á morgun (8) 52 Ég hef skorið langa í borg englanna (6) 53 Ferskur sjór með ferskan ilm/flöskur dropann geyma (7) Lóðrétt 1 Panta eldspúandi ófreskju en fæ bókelska áttfætlu (9) 2 Skal menntun bandingja vera í fjölbrautakerfi? (9) 3 Og enn er þessi spaði hrakinn til baka (9) 4 Bið höfðingja um fyrirmæli varðandi einkaheimild (9) 5 Jafna orkudreifingu með þar til gerðu tæki (8) 6 Henda lúku af hrísgrjónum í fólkið með dýpstar rætur í álfunni miklu (10) 7 Á þetta að hlekkja hár eða hlykkja? (10) 8 Leita manneskju síðustu 100 ára en aðallega síðustu 10.000 ára (9) 9 Það sem Sámur er að tuða er furðulegur hrærigrautur (7) 10 Ein unnustan vill mann sem ann henni einni (9) 17 Segðu frá skriðunni og því sem hún gaf af sér (9) 20 Smalamennskan og starf- semin í kringum hana eru eitt (10) 22 Líst á land míns föður sem grettir sig framan í boxerinn (12) 23 Hef slæmt herraspora í kyn- lega snyrtingu (12) 24 Ætli sveiflukúnst gangi stundum úr skorðum? (7) 26 Stunduðum jafnan tortúr er degi tók að halla (7) 27 Tekur frá það sem áður var á? (7) 29 Fer að nasla þegar við- skiptin fara í flækju (5) 30 Þau skilja að þessi blær er líklegastur (7) 31 Minnumst á það eftir átök en skömmum engan (7) 38 Djúpt sokkinn í hyldýpi draumanna (7) 40 Herja hæðinn á heimasíður heljarvarpa (6) 42 Hér snýst allt um skaut sem þarf að venda (6) 44 Sláum læstum skrám fyrir ruglið (5) 45 Fljót að skamma þau sem skamma ber (5) 46 Þessi hneta mun rakna úr ruglinu (5) 49 Auðbjörg ætlar að eyða og spenna (4) Lausnarorð: Ef bókstöfunum í skyggðu reitunum er raðað rétt saman birtast eftirsótt verðlaun úr heimi íþróttanna. Sendið lausnarorðið í síðasta lagi 9. nóvem- ber næstkomandi á krossgata@fretta bladid.is merkt „3. nóvember“. Lausnarorð síðustu viku var H r a ð a H i n d r u n## L A U S N B R O T A J Á R N S H D T A A R U A X L A R V Ö Ð V A N A S I Ð A R E G L U Ö E K Í D A F A Ö T Æ K N I S K Ó L A N S R O L U H Á T T A R N L Y A I E R U L A G A R K E N N D U R N Y U V U Æ I I D Ð N Ý G E N G I N N S T T H E U I T D Ú K K U V A G N I N N Ö R M I Ð J A A A Ð R T D Í L A B R E N N U V A R G A N A S K Á L A Ð I R I O O A F Þ I S A E F T I R S P I L U A Á S T K Æ R A N I N N L Í N U R R U G N Ú L L A R A N A D M H E R V I R K I F T F K V I K A K E E M Ý R A R L J Ó S V H I R Ð S I Ð A U Ú Ö T Æ P I R N U N R U M P A Ð R A R Ð S N E R T A K A R Ð I N K U M H R A Ð A H I N D R U N 3 . n ó V e m b e r 2 0 1 8 L a u g a r d a g u r42 H e L g i n ∙ F r é t t a b L a ð i ð 0 3 -1 1 -2 0 1 8 0 4 :0 5 F B 1 1 2 s _ P 0 9 1 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 8 6 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 2 2 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 2 7 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 1 4 6 -4 9 7 0 2 1 4 6 -4 8 3 4 2 1 4 6 -4 6 F 8 2 1 4 6 -4 5 B C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 B F B 1 1 2 s _ 2 _ 1 1 _ 2 0 1 8 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.