Fréttablaðið - 03.11.2018, Page 96
Hvað?
Hvenær?
Hvar?
Laugardagur
hvar@frettabladid.is
3. nóvember 2018
Tónlist
Hvað? Herdís Anna Jónasdóttir og
Eva Þyri
Hvenær? 13.00
Hvar? Hannesarholt, Grundarstíg
Í dag verða tónleikar í Hannesar-
holti klukkan 13.00 þar sem Her-
dís Anna Jónasdóttir sópran og
Eva Þyri Hilmarsdóttir píanisti
koma fram á tónleikum með yfir-
skriftinni Music is silly … but I like
to sing. Herdís Anna hefur á und-
anförnum árum starfað við óper-
una í Saarbrücken í Þýskalandi
við góðan orðstír en hún kemur
nú í fyrsta sinn fram á Íslandi í þó
nokkurn tíma. Í vor mun hún fara
með hlutverk Violettu í La traviata
eftir Verdi í uppfærslu Íslensku
óperunnar. Evu Þyri þarf vart að
kynna enda einn fremsti píanó-
leikari okkar.
Hægt verður að kaupa teikningar eftir Helgu Björnsson í Garðabæ á sunnudag.
Það er Greifaball á Spot í kvöld! Það er alltaf svakalega mikið stuð og fjör á balli hjá Greifunum eins og allir vita.
Hvað? Greifaball
Hvenær? 22.00
Hvar? Spot, Bæjarlind
Eins og svo oft áður mæta Greif-
arnir sjóðheitir á SPOT í nóvem-
ber. Þetta ball hefur venjulega
verið eitt besta ball ársins á höfuð-
borgarsvæðinu og engin breyting
verður á því í ár. Við byrjum
snemma og endum seint. Við
hlökkum endalaust mikið til að sjá
þig og þína í Hrekkjavökubúningi í
gargandi stuði fyrir framan sviðið.
Hvað? Þegar orða er vant
Hvenær? 16.00
Hvar? Hannesarholt, Grundarstíg
Erótík, óendurgoldin ást og
rómantískur dauði, japönsk tón-
listarhefð, undurfögur orðlaus
ljóð, grískur harmsöngur. Duo
Zweisam, Katrin Szamatulski og
Þóra Kristín Gunnarsdóttir flytja
verk fyrir flautu og píanó sem öll
tengjast ljóðum og söng. Á dagskrá
eru verk frá þremur löndum og
þremur öldum, stórverk flautu-
bókmenntanna og minna þekktir
gullmolar.
Viðburðir
Hvað? Vísindasmiðja og Vargur og
Vembill
Hvenær? 11.30
Hvar? Lindasafn, Kópavogi
Í dag verður allri fjölskyldunni
boðið í vísindasmiðju í Linda-
safni og klukkan 13.00 verður
dagskrá um refi á fjölskyldustund
í Náttúrufræðistofu. Það er Ester
Allt sem er frábært Litla sviðið
Kvenfólk Nýja sviðið
Tvískinnungur Litla sviðið
Jólaflækja Litla sviðið
Rocky Horror Stóra sviðið
Elly Stóra sviðið
Borgareikhúsið 568 8000 • borgarleikhus.is
Lau 3.11. Kl. 20:00 U
Sun 4.11. Kl. 20:00 U
Fim 8.11. Kl. 20:00 U
Fös 9.11. Kl. 20:00 U
Sun 11.11. Kl. 20:00 U
Fim 15.11. Kl. 20:00 Ö
Lau 17.11. Kl. 20:00 U
Sun 18.11. Kl. 20:00 Ö
Fim 22.11. Kl. 20:00 Ö
Fös 23.11. Kl. 20:00 Ö
Fim. 29.11 Kl. 20:00 Ö
Lau 01.12 Kl. 20:00 Ö
Sun 02.12 Kl. 20:00 Ö
Fim 06.12 Kl. 20:00 Ö
Lau 10.11. Kl. 20:00 U Lau 17.11. Kl. 20:00 Ö Fös 23.11. Kl. 20:00 Ö Fös 30.11. Kl. 20:00 Ö
Fim 22.11 Kl. 20:00 U
Fös 23.11. Kl. 20:00 U
Lau 24. 11 Kl. 20:00 U
Sun 25.11 Kl. 20:00 U
Fös 30.11 Kl. 20:00 U
Lau 01.12 Kl. 20:00 U
Fös 07.12 Kl. 20:00 U
Lau 08.12 Kl. 20:00 U
Fim 13.12 Kl. 20:00 U
Fös 14.12 Kl. 20:00 U
Sun 16.12 Kl. 20:00 U
Fös 28.12 Kl. 20:00 Ö
Lau 29.12 Kl. 20:00 Ö
Sun 30.12 Kl. 20:00 Ö
Sun 06.01 Kl. 20:00 Ö
Fös 11.01 Kl. 20:00 Ö
Fös 09.11 Kl. 20:00 U
Fim 15.11 Kl. 20:00 Ö
Sun 18.11 Kl. 20:00 Ö
Fim 22.11 Kl. 20:00 U
Sun 25.11 Kl. 20:00 Ö
Lau 01.12 Kl. 20:00 Ö
Lau 24.11 Kl. 13:00 Ö
Sun 25.11 Kl. 13:00 Ö
Lau 01.12 Kl. 13:00 U
Sun 02.12 Kl. 13:00 Ö
Lau 08.12 Kl. 13:00 U
Sun 09.12 Kl. 13:00 Ö
Lau 10.11 Kl. 20:00 U Fös 16.11 Kl. 20:00 U Lau 24.11 Kl. 20:00 Ö Fös 30.11 Kl. 20:00 Ö
Fjallkonan fríð Leikhúskjallarinn
Fly Me To The Moon Kassinn
Leitin að jólunum Leikhúsloftið
Reykjavík Kabarett Leikhúskjallarinn
Insomnia Kassinn
Klókur ertu Einar Áskell Brúðuloftið
Slá í gegn Stóra sviðið
Samþykki Stóra sviðið
Ronja Ræningjadóttir Stóra sviðið
Þjóðleikhúsið 551 1200 • leikhusid.is
Sun 04.11 kl. 19:30 U
Sun. 11.11 kl. 19:30 U
Fös 16.11 kl. 19:30 U
Lau 17.11 kl. 19:30 U
Fim 22.11 kl. 19:30 Ö
Fös 23.11 kl. 19:30 Ö
Lau 03.11 kl. 16:00 Ö Lau 03.11 kl. 19:30 U
Fim 15.11 kl. 19:30 Ö
Fös 16.11 kl. 19:30 U
Fös 23.11 kl. 19:30 Ö
Fim 29.11 kl. 19:30 Ö
Fös 30.11 kl. 19:30 Ö
Fös 07.12 kl. 19:30
Lau 03.11 kl. 20:00 Sun 04.11 kl. 20:00 Lau 10.11 kl. 20:00 Sun 11.11 kl. 17:00
Fös. 09.11 kl. 22:00
Mið 14.11 kl. 19:30 U
Fim 15.11 kl. 19:30 U
Lau 24.11 kl. 19:30
Sun 25.11 kl. 19:30 Ö
Fim 29.11 kl. 19:30
Fös 30.11 kl. 19:30
Sun 09.12 kl. 19:30
Lau 03.11 kl. 11:00 U Lau 03.11 kl. 13:00 U Lau 10.11 kl. 11:00 U Lau 10.11 kl. 13:00 U
Lau 17.11 kl 11:00 U
Lau 17.11 kl. 12:30 U
Lau 24.11 kl 11:00 U
Lau 24.11 kl. 13:00 U
Lau 24.11 kl. 14:30 U
Sun 25.11 kl. 11:00 U
Sun 25.11 kl. 12:30 U
Lau 01.12 kl 11:00 U
Lau 01.12 kl 12:30 U
Sun 02:12 kl. 11:00 U
Sun 02.12 kl. 12:30 U
Lau 08.12 kl. 11:00 U
Lau 08.12 kl. 13:00 U
Lau 08.12 kl. 14:00 U
Sun 09.12 kl. 11:00 U
Sun 09.12 kl. 12:30 U
Fös 14.12 kl. 17:30 Ö
Fös 14.12 kl. 19:00 Ö
Lau 15.12 kl. 11:00 Ö
Lau 15.12 kl. 13:00 Ö
Lau 15.12 kl. 14:30 Ö
Sun 16.12 kl. 11:00 U
Sun 16.12 kl. 12:30 Ö
Sun 16.12 kl. 14:00 U
Lau 22. 12 kl. 11:00
Lau 22.12 kl. 13:00
Lau 22.12 kl. 14:30
Sun 23.12 kl. 13:00
Sun23.12 kl. 14:30
Sun 23.12 kl. 14:07
Sun. 04.11 Kl.13:00 U
Sun. 04.11 Kl. 16:00 U
Sun. 11.11 kl. 13:00 U
Sun. 11.11 kl. 16:00 U
Lau 17.11 kl. 14:00 U
Lau 17. 11 kl. 17:00 U
Sun. 18.11 Kl. 16:00 U
Sun. 18.11 Kl. 13:00 U
Lau. 24.11 kl. 15.00 U
Sun. 25.11 kl. 14:00 U
Sun. 25.11 kl. 17:00 U
Lau. 01.12 Kl. 14.00 U
Lau. 01.12 kl. 14:00 U
Sun 02.12 kl. 14:00 U
Sun 02.12 kl. 17:00 U
Sun 09.12 kl. 14:00 U
Sun 09.12 kl. 17:00 U
Lau 29.12 kl. 13:00 U
Lau. 29.12 kl. 16:00 U
Sun. 30.12 kl. 13:00 U
Sun. 30.12 kl. 16:00 U
Sun.06.01 kl. 13:00 U
Sun. 06.01 kl. 16:00 U
Sun.13 01 kl. 13:00 Ö
Sun 13.01 kl. 16:00 Ö
Sun. 20.01 kl. 13:00 Ö
Sun. 20.01 kl. 16:00 U
Sun. 27.01 kl. 13:00 Ö
Sun. 27.01 kl. 16:00 Ö
Sun. 03.02 kl. 13:00 Ö
Sun. 03.02 kl. 16:00
Sun. 10.02 kl. 13:00 Ö
Sun.10.02 kl. 16:00
Sun. 17.02 kl. 13:00
Sun. 17.02 kl. 16:00
Sun 24.02 kl. 13:00
Sun. 24.03 kl. 16:00
Dywizjon 303 (eng sub)..................... 17:45
Mæri // Border (ice sub) ..................... 17:50
Kalt stríð // Cold War (ice sub) ...... 18:00
Blindspotting (ice sub) ........................ 20:00
Hinn seki // Den skyldige (ice sub) 20:00
Mandy (english-no subtitles) ............. 20:00
HALLOWEENPARTÍ KL.22:00-xxx*
*1.300 í Tix forsölu / 1.800 við hurð
Sjáðu sýningartíma morgundagsins
fyrir sun.4.nóv. á www.bioparadis.is
HAPPY HOUR Á BARNUM 17-19 NÁNAR Á BIOPARADIS.IS
3 . n ó V e m b e r 2 0 1 8 L A U G A r D A G U r52 m e n n i n G ∙ F r É T T A b L A ð i ð
0
3
-1
1
-2
0
1
8
0
4
:0
5
F
B
1
1
2
s
_
P
0
9
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
8
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
1
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
3
2
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
1
4
6
-1
D
0
0
2
1
4
6
-1
B
C
4
2
1
4
6
-1
A
8
8
2
1
4
6
-1
9
4
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
2
A
F
B
1
1
2
s
_
2
_
1
1
_
2
0
1
8
C
M
Y
K