Fréttablaðið - 03.11.2018, Page 97

Fréttablaðið - 03.11.2018, Page 97
Það er Greifaball á Spot í kvöld! Það er alltaf svakalega mikið stuð og fjör á balli hjá Greifunum eins og allir vita. Rut Unnsteinsdóttir spendýra­ fræðingur sem stýrir dagskránni. Allir velkomnir á fjölskyldustundir Menningarhúsanna í Kópavogi. Sýningar Hvað? Rögnvaldur Skúli Árnason - Ís- landslag Hvenær? 16.00 Hvar? Gallery Port, Laugavegi Rögnvaldur Skúli Árnason sýnir narratív landslagsverk máluð með olíu. Verkin upphefja íslenska náttúru en velta einnig upp spurningum um hvort landslag íslenskrar myndlistar hafi burði til að bera hin alvarlegri umfjöllunar­ efni okkar tíma. Sunnudagur 4. nóvember 2018 Tónlist Hvað? Syngjum saman með Góðum grönnum Hvenær? 14.00 Hvar? Hannesarholt, Grundarstíg Hannesarholt hlúir að söngarf­ inum með því að bjóða upp á sam­ söngsstund á tveggja vikna fresti. Frítt fyrir börn í fylgd með full­ orðnum sem greiða 1.000 króna aðgangseyri. Viðburðir Hvað? Tangó praktika Tangóævin- týrafélagsins Hvenær? 17.30 Hvar? Hressó, Austurstræti Svana Vals er Dj kvöldsins auk þess að sjá um leiðsögn í argent­ ínskum tangó. Engin danskunn­ átta nauðsynleg og ekki þarf að mæta með dansfélaga. Við bjóð­ um upp á frábært dansgólf, nóg af vatni og veitingar sem gestir geta keypt að vild. Aðgangseyrir er kr. 700. Hvað? Smástundamarkaður – teikningar eftir Helgu Björnsson Hvenær? 13.00 Hvar? Garðatorg 1, Garðabæ Einstakt tækifæri til að eignast upprunalega teikningu eftir Helgu Björnsson. Helga starfaði um árabil við hátískuna í tískuhúsi Louis Féraud í París. Teikningar hennar og skissur bera vitni um afar næman listamann sem nær með örfáum dráttum að skapa glæsileika og tilfinningu. Þrjátíu teikningar verða í boði. Verð á teikningu 17.500 kr. Hvað? Reykjavík Music Market Hvenær? 13.00 Hvar? Iðnó Tónlistarmarkaður í Iðnó. Hvað? Listamarkaður á Kexi Hvenær? 11.00 Hvar? Kex hostel, Skúlagötu Myndlist, ljósmyndir, keramik og handgert skart er meðal þess sem verður í boði á markaðinum og er þetta einstaklega gott tækifæri til að styrkja listamenn og eignast vegleg verk á sanngjörnu verði. Sýningar Hvað? Endalaust – síðasta sýningar- helgi Hvenær? 12.00 Hvar? DUUS Safnahús, Reykja - nesbæ Á sunnudaginn lýkur sýningunni Endalaust sem staðið hefur í DUUS Safnahúsum síðan í lok ágúst. Þar eru til sýnis verk tuttugu hönnuða og handverksfólks sem eiga það sameiginlegt að vinna með hráefni sem annars færi forgörðum. Hönn­ uðum sem eiga það jafnframt sam­ eiginlegt að koma inn á því stigi hringrásarinnar að þeirra hlutverk er að gjörnýta hráefni. Síðumúla 34 • 108 Reykjavík Sími 696 5600 • rafsol@rafsol.is ENDURNÝJUN OG VIÐHALD Löggiltur rafverktaki Sími: 696 5600 rafsol@rafsol.is Miði á A svæði kr. 7.500 Miði á B svæði kr. 6.000 Kynnir: Gísli Einarsson Eftirtaldir listamenn koma fram og styrkja verkefnið: Karlakórinn Esja, stjórnandi Kári Allansson Geir Ólafsson Gissur Páll Gissurarson Guðrún Gunnars, Margrét Eir og Regína Ósk Guðrún Árný Karlsdóttir Helgi Björnsson Hrafnhildur Árnadóttir Hafstað Kristinn Sigmundsson Matthías Stefánsson, fiðluleikari Páll Rósinkranz Raggi Bjarna Sverrir Bergmann Undirleikarar: Halldór Gunnar Pálsson, Hilmar Örn Agnarsson, Þorgeir Ástvaldsson, Þórir Baldursson Barna- og unglingageðdeild LSH og Líknarsjóði Fjörgynjar Lionsklúbburinn Fjörgyn stendur fyrir tónleikum til styrktar Stórtónleikar í Grafarvogskirkju 8. nóvember 2018, kl. 20:00 m e n n i n g ∙ F R É T T A B L A ð i ð 53L A U g A R D A g U R 3 . n ó V e m B e R 2 0 1 8 0 3 -1 1 -2 0 1 8 0 4 :0 5 F B 1 1 2 s _ P 1 1 2 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 9 7 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 1 6 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 1 4 6 -1 3 2 0 2 1 4 6 -1 1 E 4 2 1 4 6 -1 0 A 8 2 1 4 6 -0 F 6 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 1 1 2 s _ 2 _ 1 1 _ 2 0 1 8 C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.