Fréttablaðið


Fréttablaðið - 03.11.2018, Qupperneq 108

Fréttablaðið - 03.11.2018, Qupperneq 108
Lífið í vikunni 28.10.18- 03.11.18 SÍMAR AUGLÝSINGADEILDIR – AUGLÝSINGASTJÓRI: Jóhanna Helga Viðardóttir johannahelga@frettabladid.is ALMENNAR AUGLÝSINGAR: SÍMI 512-5401: Gústaf Bjarnason gustaf@frettabladid.is, Hjördís Zoëga hjordis@frettabladid.is, Sigfús Örn Einarsson sigfus@frettabladid.is, Valdimar Birgisson valdimar@frettabladid.is Örn Geirsson orn.geirsson@frettabladid.is FÓLK/SÉRBLÖÐ SÍMI 512-5402: Atli Bergmann atli@frettabladid.is, Arnar Magnússon arnarm@frettabladid.is, Jón Ívar Vilhelmsson jonivar@frettabladid.is, Ruth Bergsdóttir ruth@frettabladid.is. FÓLK OG SÉRBLÖÐ EFNI: Elín Albertsdóttir elin@frettabladid.is og Ragnheiður Tryggvadóttir heida@frettabladid.is RAÐAUGLÝSINGAR /FASTEIGNIR SÍMI 512-5403: Hrannar Helgason hrannar@frettabladid.is, Viðar Ingi Pétursson vip@frettabladid.is ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR SÍMI 512-5407: Arna Rut Kristinsdóttir arnarut@frettabladid.is, Guðrún Inga Grétarsdóttir gudruninga@frettabladid.is Sagði upp og Samdi pLötu Tónlistarkonan Þura Stína, eða Sura eins og hún kallar sig, hefur sent frá sér sína fyrstu breiðskífu. Hún fór alla leið við vinnslu plötunnar – sagði upp vinnunni og fór að semja plötu í fullri lengd. HLaðborð fyrir tónLiStarnördin ÚTÓN stendur fyrir pallborðsum- ræðu og fyrirlestrum í næstu viku tengdum Airwaves-hátíðinni. Þetta er í fjórða sinn sem þessi viðburður fer fram. Í ár verður farið um víðan völl – textar, ný tækni, baráttan gegn áreitni og margt fleira. SnæróS Leitar Hefnda Verðlaunablaðamaðurinn Snæ- rós Sindradóttir leitar að sögum um hefnd. Hugmyndin er að gefa þessar sögur út en hugmyndin fæddist í fæðingarorlofi sem hún er í. Sögurnar mega vera langar eða stuttar, fyndnar eða dramatískar. gerir orð tinu fey að Sínum Björgvin Franz Gíslason er í fyrsta sinn í leikstjórastól, í sýningunni Flóttinn frá Nótnaheimum, sem hann og lögfræðingurinn Ólafur Reynir skrifuðu. Hann notaði inn- blástur frá orðum Tinu Fey, yfirhand- ritshöfundar Saturday Night Live. Lagið Picture I Recall með Mána Orrasyni kom út í gær og með því fylgir myndband. Máni Orrason vakti athygli einungis 17 ára gamall fyrir lagið Fed All My Days sem var gríðarlega mikið spilað í íslensku útvarpi á sínum tíma. Hann var tilnefndur til Íslensku hlustenda- verðlaunanna árið 2015 sem nýliði ársins og fyrir myndband ársins og einnig tilnefndur til Íslensku tón- listarverðlaunanna þetta sama ár. Máni var búsettur í Spáni lengi vel en hefur núna flutt til Berlínar þar sem hann hefur verið að búa til tón- list síðasta hálfa árið – og Berlín sjálf hefur haft töluverð áhrif á músíkina. „Þetta er fyrsti singúll af EP-plötu sem ég er að gefa út næsta vor – þetta er plata sem ég var að klára fyrir nokkrum vikum og tók upp hér í Berlín. Ég tók hana upp með pródúser sem ég kynntist hérna. Þetta er búið að vera gríðarlega spennandi og skemmtilegt verk- efni,“ segir Máni og bætir við að platan hafi orðið til mjög hratt enda var hún gerð undir áhrifum líklega sterkasta skapandi drifkraftsins; ástarinnar. „Lögin eru svolítið um það – sam- band mitt við þessa manneskju og sjálfan mig í þessu sambandi. Það má segja að ástin hafi búið þessa plötu til. Samt eru þetta ekki allt ástarlög: þó ég sé að semja um sam- band mitt við þessa manneskju þá er ég meira að semja um sjálfan mig í sambandinu.“ Og það er ekki langt fyrir Íslend- inga að bíða þess að geta séð Mána spila þetta nýja efni – hann kemur að sjálfsögðu á Airwaves-hátíðina með ferska tónlist í farteskinu. „Ég spila á Húrra sjöunda nóvem- ber. Ég ætla aðallega að spila ný lög af þessari EP-plötu. Með þessi nýju lög erum við eiginlega búnir að breyta um hljóm. Ég er með popp/ folk bakgrunn og hef eiginlega alltaf spilað með trommu, bassa, gítar. En af því að þessi tónlist hljómar allt öðruvísi verður sjóvið allt öðruvísi – þetta eru miklu meira raftrommur og synthar og þannig.“ Máni segir dvölina í Berlín síð- ustu mánuði hafa haft mikil áhrif á sig – hann fann ástina, hann kynnt- ist pródúsernum sem hann er að vinna með núna og borgin sjálf sem fyrirbæri hafði líka mikil áhrif. „Það að flytja til Berlínar gerði mér kleift að byrja upp á nýtt og gera eitthvað sem ég hafði aldrei pælt í áður. Ég hef líka aldrei búið í borg áður og það að vera nafnlaus manneskja í borg þar sem enginn veit hver þú ert er mikið frelsi. Ég held að Berlín og það að finna ástina hafi verið aðalundirstöðurnar fyrir plötuna og leyft mér að vera opinn fyrir að gjörsamlega breyta því hvernig ég hugsa um tónlist, hvernig ég hugsa um sjálfan mig og hvernig ég skilgreini mig sem manneskja.“ Eftir Airwaves er Máni að fara að túra um Þýskaland en þar hefur hann ávallt verið vinsæll og svo mun hann halda áfram að gefa út lög þangað til platan hans kemur út á næsta ári. stefanthor@frettabladid.is Ástin og borgin sterk áhrif máni orrason hefur sent frá sér nýtt lag og myndband, Picture I Re- call, en þetta er fyrsti singúll af nýrri plötu sem kemur út í vor. Máni samdi plötuna gríðarlega hratt undir áhrifum sjálfrar ástarinnar. Máni mætir til landsins í næstu viku til að spila glænýja tónlist á Airwaves-hátíðinni. Ég HeLd að berLín og að það að finna ÁStina Hafi verið aðaL- undirStöðurnar fyrir pLöt- una og Leyft mÉr að vera opinn fyrir að gjörSamLega breyta því Hvernig Ég HugSa um tónLiSt, Hvernig Ég HugSa um SjÁLfan mig og Hvernig Ég SkiLgreini mig Sem manneSkja. FAXAFENI 5 Reykjavík 588 8477 DALSBRAUT 1 Akureyri 588 1100 SKEIÐI 1 Ísafirði 456 4566 A F S L ÁT T U R 25-50% EKKI MISSA AF ÞESSU R ÝM I N G A R S A L A STILLANLEG RÚM • HEILSURÚM OG -DÝNUR • GAFLAR • SÆNGUR • KODDAR • SVEFNSÓFAR • STÓLAR, O.FL. RÝMUM FYRIR NÝJUM VÖRUM Seljum í stuttan tíma eldri gerðir af rúmum og öðrum vörum með veglegum afslætti í verslun okkar í Faxafeni Við erum að taka inn mikið magn af nýjum vörum og rýmum til með því að selja eldri gerðir og sýningareintök með veglegum afslætti. H E I L S U R Ú M O G R Ú M G A F L A R S V E F N S Ó FA R LÝ KU R Í D AG LA UG AR DA G 3 . n ó v e m b e r 2 0 1 8 L A U G A r D A G U r64 L í f i ð ∙ f r É T T A b L A ð i ð 0 3 -1 1 -2 0 1 8 0 4 :0 5 F B 1 1 2 s _ P 1 0 8 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 1 0 1 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 0 5 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 1 2 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 1 4 6 -3 A A 0 2 1 4 6 -3 9 6 4 2 1 4 6 -3 8 2 8 2 1 4 6 -3 6 E C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 A F B 1 1 2 s _ 2 _ 1 1 _ 2 0 1 8 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.