Breiðfirðingur - 01.04.1983, Page 54

Breiðfirðingur - 01.04.1983, Page 54
52 BREIÐFIRÐINGUR sinni einstaka sinnum en það samband var löngu rofn- að áður en Sigríður dó. 2. Sigurjón. Kona hans hét Marbjörg Sigurðardóttir, ættuð frá Hellissandi. Sigurjón drukknaði áf fiski- skipinu Kristjáni, sem fórst með allri áhöfn í Látraröst 26. apríl 1906. Rúmu ári áður fór Marbjörg orlofsferð vestur í Flatey og Bjarneyjar, en báturinn fórst með allri áhöfn. Sigurjón og Marbjörg áttu 1 son, Sigurð Svein. Hann fór eftir lát foreldra sinna út á Hellissand og ólst þar upp hjá móðurforeldrum sínum, Guðmundu og Sigurði í Miðbæ. Hann giftist og á marga afkomendur. 3. Halldór. Hann bjó með Kristínu Hafliðadóttur og bjuggu þau um skeið á Selvöllum í Helgafellssveit. Fluttu svo þaðan til Reykjavíkur. Kristín Hafliðadóttir var ekkja, maður hennar, Gísli Kárason fórst á Akur- eyjarsundi 5. júní 1914. Þau áttu mörg börn. Kristín og Halldór áttu 1 son. Það er Lárus Halldórsson, prestur í Breiðholtsprestakalli í Reykjavík. Halldór andaðist í Flatey árið 1946 hjá sr. Lárusi syni sínum, er þá var þjónandi prestur þar. Mér telst svo til að barnabörn Sigríðar hafi verið 9 alls. Hún hafði þó lítil kynni af þeim. Hún sá Sigurð Svein nokkrum sinnum og einnig Lárus. Foreldrar hans komu með hann ungan dreng fram í Sellátur og ég man vel hve ástúðlega hún strauk um kollinn á þessum sonarsyni sínum en flýtti sér síðan út úr stofunni. Það runnu tár niður kinnar hennar. - I basli og fátækt liðinna ára hafði hún orðið að láta flest börn sín frá sér og geta allir gert sér grein fyrir þeim sárindum. Það leiddi því af sjálfu sér að barnabörnin hennar voru öll svo fjarri, en þegar hún heilsaði þessum litla dreng í Sellátri, strauk yfir höfuð hans og sagði, „Guð blessi þig barnið mitt“ — þá hafa um leið ýfst upp sár liðinna ára. Rétt fyrir aldamódn, mig minnir 1899 kemur Sig-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Breiðfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.