Breiðfirðingur - 01.04.1983, Síða 118

Breiðfirðingur - 01.04.1983, Síða 118
116 BREIÐFIRÐINGUR Gamlar sagnir frá Hvamrai. 1. Þegar Skeggi Þórarinsson fylsennis, sonarsonur Þórðar gellis, er átti Hróðnýju, dóttur Miðfjarðar- Skeggja, bjó í Hvammi, er sagt að búið hafi á Hofakri kona, sem Gullbrá hjet. Sögunni fylgir, að Gullbrá hafi verið skapstór kona, heiðin og ófáanleg til að taka kristna trú, og vegna skapsmuna hennar hafi margir orðið fyrir barði hennar, og á meðal þeirra hafi Skeggi bóndi í Hvammi verið. Þess er líka getið, að Skeggi í Hvammi hafi verið kristinn, og alt hans fólk, og að hann hafi látið reisa kirkju í Hvammi. Þess er áður get- ið, hvernig landslagi í Hvammi sje háttað, að bærinn standi undir austurhlíð Skeggjadals, en Hofakur er undir vesturhlíðinni. Þess vegna skín morgunsólin svo skært og fagurt yfir Hofakur, svo þar er heitt og bjart á sumarmorgna. Gullbrá hafði ekki ósjaldan kvartað yfir ofbirtu, sem legði í augu sjer, þá er hún horfði yfir að Hvammi. Eru líkur til, að þessi ofbirta, sem Gullbrá kvartaði um, hafi stafað af morgunsólinni, en ekki af kristinni trú Skeggja og hans fólks, þó að Gullbrá hafi' álitið að svo væri. En hvað sem það hefir átt að merkja hjá henni, segir sagan, að mikill nágrannakrytur hafi verið á millum Skeggja og Gullbrár, og meira borið á milli en trúin ein; yfir höfuð hafi þau borið óhlýjan hug hvort til annars. Gullbrá átti kistu eina væna, gjörða af silfri og af miklum hagleik, gullrekna á hornum. Er sagt, að kistan hafi verið besti gripur, og að Skeggi hafi lagt fölur á hana, en það hafi átt að auka óvild á millum þeirra, auk hinnar kristnu trúar, sem Gullbrá var mjög illa við. Það var því einn dag, að Gullbrá sagði svb fyrir, að söðla skyldi hest sinn, bera kistuna góðu, og leggja hana á hest. Aður en Gullbrá gekk út, batt hún fyrir augu sér, svo að ekki skyldi leggja í þau ofbirtu, þótt henni yrði það á, að líta yfir að Hvammi. Líkur eru til, að þetta hafi verið snemma morguns, og að sólin hafi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176

x

Breiðfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.