Breiðfirðingur - 01.04.1983, Page 155
BREIÐFIRÐINGUR
153
á föðurleifð sinni. Sigríður óg. (Almanak Ó.S.Th.
1920 bls. 58)
3 d Markús Jónsson, f. 22. nóv. 1858. Flutdst dl Vest-
urheims. Kona hans var Margrét Jónsdóttir
(yngra) á Hróðnýjarstöðum, Jónssonar. Voru fyrst
í Winnipeg en keyptu seinna land í Argylebyggð
og bjuggu þar. Börn þeirra: Jón, bóndi á föður-
leifð sinni í Argylebyggð. Guðrún Sigríður átti
Guðmund Simson (norðlenskan) Jóna átti Einar
Laxdal í Winnipeg. (Saga Isl. í Vesturheimi, IV.
bls. 152-154)
3 e Jón Jónsson, f. 11. des. 1860, d. 9. júní 1944. Flutt-
ist ásamt bræðrum sínum tveimur hér á undan
vestur um haf 1887. Bjó i Argylebyggð hjá
Markúsi bróður sínum. Ókv. og bl.
2 d Sigurður Arngrímsson. Virðist hafa verið búlaus
maður. D. árið 1887.
3 a Magðalena Sigurðardóttir. Bústýra hjá Asgeiri
Árnasyni á Stóra-Vatnshorni frá því um 1890. D.
29. maí 1951, 95 ára. Synir þeirra: Sigurður, Jó-
hannes eldri, Jóhannes yngri.
4 a Sigurður Ásgeirsson, f. 22. sept. 1892. Bjó í Skógs-
koti í Miðdölum árin 1943—1945. Fluttist til Reykja-
víkur. Kona hans var Helga Ólafsdóttir frá Þor-
geirsstaðahlíð. Synir þeirra:
5 a Ásgeir, f. 15. sept. 1919, múrari. Fyrri kona hans
var Sigríður Guðmunda Hannesdóttir frá Áshól,
Rang., f. 17. nóv. 1908. Sonur hennar Ólafur, f.
19. sept. 1945 var fóstursonur þeirra. Seinni kona