Breiðfirðingur - 01.04.1983, Síða 156
d r£>
154
BREIÐFIRÐINGUR
Ásgeirs er Benedikta Sólborg Guðmundsdóttir frá
Gelti í Súgandafirði, f. 10. apríl 1917. Þau bl.
5 b Ólafur, f. 14. maí 1923. Óg. og bl.
5 c Þorsteinn, f. 12. júní 1927. Flokksstjóri línulagna
hjá Landssímanum. Óg. og bl.
4 b Jóhannes eldri Ásgeirsson, f. 20. febrúar 1891, d.
1. des. 1967. Kona hans var Þorbjörg Friðjónsdótt-
ir frá Hólum, f. 14. jan. 1902, d. 21. des. 1962.
Börn þeirra:
Meybarn, f. 23. jan. 1926, dó ósk. s.d.
Kristján Trausti, f. 23. okt. 1927, d. 6. apríl 1928.
Sigurbjörg Unnur, f. 2. des. 1929.
Guðrún Sigríður, f.. 4. des. 1932
Sóley, f. 4. júní 1937.
5 a Sigurbjörg Unnur Jóhannesdóttir átti Val Jóhanns-
son, f. 11. júní 1918. Þeirra börn: Trausti, Þor-
björg Erla, Árni Jóhannes, Edda.
6 a Trausti Valsson, f. 1. jan. 1949. Kona hans Guðrún
Birta Hákonardóttir, f. 30. júní 1954. Þeirra börn:
7 a Andri, f. 4. apríl 1982.
6 b Þorbjörg Erla Valsdóttir, f. 30. nóv. 1952.
6 c Árni Jóhannes Valsson, f. 26. ágúst 1954. Átti
Halldóru Harðardóttur, f. 18. júní 1957. Börn
þeirra:
Valur, f. 10. ágúst 1977.
Jónas Hörður, f. 26. maí 1980.