Breiðfirðingur - 01.04.1983, Qupperneq 159
BREIÐFIRÐINGUR
157
Seinni kona Jóns Magnússonar var Guðbjörg Einars-
dóttir, Bjarnasonar. Þeirra börn: Þórey, María, Hjör-
leifur.
2 a Jónas Jónsson, f. 3. júní 1827. D. 8. apríl 1876.
Bóndi í Magnússkógum og síðar lengst í Jónsseli í
Hrútafirði. Kona hans var Guðrún Magnúsdóttir
frá Magnússkógum, Magnússonar. Þau bræðra-
börn. Börn þeirra: Jón Aðalsteinn, Guðlaug, Be-
nóní, Jón yngri, Dagmar, Abraham.
3 a Jón Aðalsteinn Jónasson, f. 14. ágúst 1854. D. 1.
júní 1911. Bóndi í Hrafnadal og síðar í Jónsseli.
Kona hans var Kristín Jónasdóttir frá Lækjarskógi,
Jónssonar. Börn þeirra: Guðrún, Jónas, Jóhann,
Jón, Helga, Guðmundur, Guðlaug
4 a Guðrún Jónsdóttir dó óg. og bl.
4 b Jónas Jónsson, dó ókv. og bl.
4 c Jóhann Jónsson, f. 18. júní 1890, d. 20. nóv. 1966.
Bóndi og trésm. Bjó í Bæ, Hrútafirði 1922-41.
Fluttist til Reykjavíkur. Atti Sigríði Guðjónsdóttur
frá Miðhúsum, Bæjarhreppi, f. 2. júlí 1898, d. 24.
apríl 1965. Börn þeirra, er upp komust: Ingibjörg,
Kristín, Jóna Aðalheiður, Guðjón, Jónas, Sigrún.
5 a Ingibjörg talsímakona Jóhannsdóttir, f. 31. júlí
1930. Fyrri maður hennar Vilhjálmur Þorbergsson,
Bjarnasonar, f. 4. ágúst 1931. Þau skildu. Þeirra
börn: Jóhann, Jóna Aðalheiður.
6 a Jóhann, f. 11. apríl 1955.
6 b Jóna Aðalheiður, f. 6. júní 1956. Maður hennar
Ágúst Friðrik Ágústsson f. 20. jan. 1950. Þeirra
börn: Ásgeir Lárus, Ingi Björn, Einar Örn.