Breiðfirðingur - 01.04.1983, Síða 162
160
BREIÐFIRÐINGUR
4 f Guðmundur Jónsson, f. lO.mars 1894, d. 22. okt.
1966.
4 g Guðlaug Jensína Jónsdóttir, f. 20. júní 1900, d. 22.
júní 1966. Guðmundur og Guðlaug voru bæði á
Valdasteinsstöðum um 1955, sjá Strandamenn, bls.
84.
3 b Guðlaug Jónasdóttir frá Jónsseli átti Bjarna Hall-
grímsson bónda í Laxárdal og síðar á Leiðólfsstöð-
um, f. 25. ágúst 1862, d. 16. janúar 1931. Var
Guðlaug fyrri kona Bjarna. Hún dó á sjúkrahúsi í
Skotlandi í ágúst 1896. Áttu ekki börn, er lifðu.
3 c Benóní Jónasson frá Jónsseli, f. 21. apríl 1863, d.
16. apríl 1915. Kona hans var Sigríður Guðmunds-
dóttir frá Laxárdal, Bjarnasonar. Börn þeirra:
Guðrún, Guðmundur, Anna, Jónas, Friðbjörn,
Jóna.
4 a Guðrún Benónísdóttir, f. 2. febrúar 1899 átti Elís
Berg Þorsteinsson f. 25. mars 1894, í Laxárdal.
Þeirra börn: Sigríður, Benóní, Þorsteinn, Gunn-
laugur, Víglundur, Ragnar, Anna Kristín.
5 a Sigríður, f. 28. apríl 1922, fyrv. kennari, Reykjavík.
Óg. og bl.
5 b Benóní, f. 15. apríl 1923, Hvammstanga. Kona
hans er Þóra Eggertsdóttir kennari, f. 28. sept.
1926. Þeirra börn: Hellen, Eggert Atli, Guðrún
Elín, Hörður Þorsteinn.
6 a Hellen, f. 9. mars 1953. Hennar barn: Anna Rut
Bjarnadóttir, f. 12. júlí 1972. Sambýlismaður Hell-
enar er Andri Jónasson, lyfjafræðingur, f. 10. nóv.
1952. Þeirra börn: