Breiðfirðingur - 01.04.1983, Side 165
BREIÐFIRÐINGUR
163
sept. 1937. Maður hennar er Þórarinn Þorvalds-
son, hreppsstjóri, Þóroddsstöðum, f. 27. sept.
1934. Þeirra börn: Bergþór, Gunnar, Reynir, Sig-
ríður Gróa, Oddur Valur.
6 a Bergþór, f. 15. febrúar 1961, húsasmiður.
6 b Gunnar, f. 19. des. 1962, nemi í Búvísindadeild,
Hvanneyri
6 c Reynir, f. 2. okt. 1964, menntaskólanemi, Reykja-
vík
6 d Sigríður Gróa„f. lO.júní 1966, Samvinnuskólanemi
6 e Oddur Valur, f. 7. sept. 1967
4 b Guðmundur Benónísson í Laxárdal, f. 22. sept.
1901. Kona hans Dagmar Friðriksdóttir, f. 10. júlí
1910 frá Reykjavík. Fluttu í Kópavog. Þeirra börn:
Ingvi Sveinbjörn, Benóní, Björgvin, Friðbjörn
Halldór, Rakel.
5 a Ingvi Sveinbjörn, f. 14. maí 1932, húsasmiður.
Kona hans er Ellen Kjartans Einarsdóttir, f. 5.
mars 1933 á Isafirði. Börn þeirra:
6 a Guðmundur Einar, f. 9. nóv. 1954 í Reykjavík.
Kona hans er Guðný Magnúsdóttir, f. 16. nóv.
1954 á Neskaupstað. Þeirra barn:
7 a Róbert Þór, f. 21. apríl 1980
6 b Örn Orri, f. 4. sept. 1959 í Reykjavík. Barn hans
með Öldu Harðardóttur:
7 a Björgvin Hörður, f. 20. ágúst 1978 í Reykjavík.
6 c Dagmar Svanhvít, f. 30. nóv. 1962 í Reykjavík.
6 d Jóhann Ingvi, f. 8. júní 1972 í Reykjavík.
5 b Benóní, f. 7. apríl 1934 í Laxárdal, d. 17. júlí 1934.
5 c Sigríður (tvíburi við Benóní), f. 7. apríl 1934, d. 21.
júlí 1934.