Breiðfirðingur - 01.04.1983, Síða 167
BREIÐFIRÐINGUR
165
forstöðum. Byggingarstofnunar landbúnaðarins.
Kona hans er Sigríður Steina Rögnvaldsdóttir,
Gunnlaugssonar í Reykjavík, f. 22. des. 1941.
Þeirra börn:
6 a Sif, f. 2. maí 1971.
6 b Sjöfn, f. 29. mars 1974.
4 e Friðbjörn Benónísson, kennari og skstj., f. 12. des.
1911, d. 15. des 1973. Kona hans Guðbjörg hjúkr-
unarfr. Einarsdóttir, Sveinssonar, trésm. á Borgar-
firði eystra, f. 18. ágúst 1911. Þeirra barn:
5 a Guðrún Sigríður, f. 27. apríl 1944, söngkennari,
óg. og bl.
4 f Jóna Benónísdóttir frá Laxárdal, skrifstofum., f.
28. des. 1914, d. 20. mars 1974.
3 d Jón Jónasson yngri frá Jónsseli dó 25 ára, ókv. og
bl.
3 d Dagmar Jónasdóttir frá Jónsseli, f. 1866, d. 1. des.
1942, átti Sigurjón Guðmundsson bónda í Laxár-
dal, f. 16. júlí 1865, d. 22. maí 1921, Bjarnasonar
í Laxárdal. Dætur þeirra: Anna, Guðiún.
4 a Anna, f. 11. sept. 1900, átti Ingólf Jónsson bónda
í Gilhaga, f. 26. júlí 1893, Jónssonar frá Valda-
steinsstöðum. Ingólfur dó 11. júlí 1932. Börn
þeirra: Sigríður Jóna, Sigurjón, Dagmar, Kristjana
Halla, Inga. (Ingólfur í Gilhaga átti son, Guðjón, f.
14. sept. 1912).
5 a Sigríður Jóna, f. 22. okt. 1922. S. kona Rögnvaldar
Helgasonar á Borðeyri, f. 17. júní 1911. Þeirra
börn: Dagmar, Helgi, Anna Inga, Valgerður Asta,
Ingólfur.