Breiðfirðingur - 01.04.1983, Síða 169
BREIÐFIRÐINGUR
167
Borgarfirði. Þeirra börn:
7 a Sigfríður, f. 20. apríl 1973
7 b Guðmundur, f. 14. nóv. 1975
7 c Sigrún, f. 30. maí 1980.
6 b Anna, f. 1. maí 1953. Maður hennar er Guðjón Jó-
hannsson, rafvirki frá Akranesi, f. 17. mars 1949.
Búa á Smáragili í Hrútafirði. Þeirra börn:
7 a Sigfríður, f. 30. ágúst 1974.
7 b Jóhannes, f. 8. apríl 1976.
7 c Fjóla, f. 21. febrúar 1979.
5 c Dagmar, f. 22. des. 1926. Hennar maður Pétur I.
Björnsson, frá Fallandastöðum, V.-Hún., f. 21.
mars 1921. Þeirra börn: Anna Bára, Ingólfur.
6 a Anna Bára, f. 11. maí 1948. Hennar maður Jónas
Sveinsson, Jónassonar frá Vestmannaeyjum, f. 23.
sept. 1937. Þeirra börn:
7 a Dagmar Lilja, f. 19. júlí 1970.
7 b Svanhildur Fjóla, f. 6. febrúar 1973.
6 b Ingólfur, f. 30. des. 1953.
5 d Kristjana Halla, f. 18. júlí 1930. Maður hennar er
Grímur Benediktsson, Grímssonar frá Kirkjubóli,
Strand., f. 7. maí 1927. Þeirra börn: Benedikt
Guðmundur, Anna Inga, Gunnar Rúnar.
6 a Benedikt Guðmundur, f. 8. júlí 1953. Kona hans
Þórdís Gunnarsdóttir, Sigurðssonar frá Hvamms-
tanga, f. 8. apríl 1955.
6 b Anna Inga, f. 6. des. 1955.