Breiðfirðingur - 01.04.1983, Side 170
168
BREIÐFIRÐINGUR
6 c Gunnar Rúnar, f. 22. júlí 1959
5 e Inga Ingólfsdóttir, f. 10. júlí 1932. Maður hennar
er Þorsteinn Valdemarsson, Valdemarssonar frá
Guðnabakka í Borgarfírði. Þeirra börn: Ingólfur
Kristinn, Helga Björk, Björn Bjarki, Valur Rúnar
6 a Ingólfur Kristinn, f. 7. okt. 1956, prentari. Dóttir
hans er:
7 a Guðný Maren Ingólfsdótfir, f. 27. des. 1978.
6 b Helga Björk, f. 15. júlí 1961, fóstra.
6 c Björn Bjarki, f. 4. júlí 1968.
6 d Valur Rúnar, f. 16. maí 1973.
4 b Guðrún Sigurjónsdóttir frá Laxárdal, f. 9. nóv.
1902, átti Þorvald Jóhannesson, frá Skálholtsvík, f.
17. jan. 1902, verslunarm. hjá Kf. Hrútfirðinga á
Borðeyri. Þau bl. Fóstursonur þeirra: Haukur
Gunnarsson, f. 11. febrúar 1949, bankastarfsmað-
ur í Reykjavík.
3 g Abraham Jónasson frá Jónsseli, f. 28. okt. 1871.
Bjó á Sæbóli og Læk í Sléttuhreppi í N— Is. Kona
hans var Guðrún Elín, f. 2. júlí 1882, d. 11. okt.
1939. Abraham dó 21. febrúar 1964. Þau barnlaus
en ólu upp 4 fósturbörn:
Elínu Sigurðardóttur, Jónatanssonar.
Sigurð Breiðfjörð Markússon, Finnbjörnssonar.
Ástu Jónsdóttur, Hermannssonar.
Ola Friðriksson, Finnbogasonar á Látrum. Sjá
bókina Sléttuhreppur bls. 336.
Hér lýkur fyrri hluta niðjatals Lauga-Magnúsar. Aformað er að
ljúka niðjatalinu í næsta hefti ritsins 1984.
Upphafsmaður að söfnun og skráningu þessa niðjatals er einn
afkomandi Lauga-Magnúsar, Torfi Bjarnason, fyrrv. héraðslæknir