Stjarnan - 01.03.1919, Side 1

Stjarnan - 01.03.1919, Side 1
0 5 8 3 fi þegai’ forfeður vorir, allra manna fyrstir, átta- vitalausir og án sjóbréfa, iögðu iit á liið mikla reginhaf, könnuðu ókunna stigu og urðu frægir fyrir ferðir sínar, létu þeir stjörnurnar segja sér til vegar; því aldrei yfirgefa þær brautirnar, sem skaparinn vísaði þeim á. ])ær eru þess vegna sannsöglar. Eins og liinar miklu hetjur fornaldarinnar lögðu út á hið ókannaða djúp, án þess að vita hvað þeim mundi mæta, þannig er mannkynið á þessum tímum að leggja af stað inn á nýja og ókunna stigu. Viðfangsefni “Stjörnunnar” verður aðallega að gefa mönnum sannar og óhlut- drægar skýringar á rás viðburðanna. Eins og sagt er um vitringana, sem voru á leið til Bethlehem: “Er þeir sáu stjörnuna, glöddust þeir harla mjög,” þannig hefir “Stjarnan” einnig fagnaðarboðskap til lesenda sinna. Núna á þessum tímum þegar sorgin hefir smeygt sér inn á svo mörg heimili og lamað marga, er einmitt þörf á þess konar huggun. “Stjarnan” hefir boð- skap til þín, kæri vinur! Fyrsta hefti, 1919. >££oásbókasipN VerS 20c. j

x

Stjarnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjarnan
https://timarit.is/publication/1304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.