Stjarnan - 01.03.1919, Page 6
(.)
STJARNAN.
ríki skal engu öðru fólki í hendur feng-
ið verða; það mun knosa og að engu
gjöra öll þessi ríki, en sjálft skal það
standa að eilífu; fyrst, að þii sást, að
steinn nokkur iosnaði við fjallið án
handa tilverknaðar, og mölvaði járnið,
leirinn, eirinn, silfrið og gullið. Sá
hinn mikli Guð hefir kunngjört kon-
unginum hvað hér eftir muni verða.
Draumurinn er sannur, og þýðing hans
áreiðanleg. ” 44, 45 versin.
Draumur þeirra um veraldarríki verður
að engu.
Hvað mun hið næsta verða? Vér bíð-
um eftir að sjá steininn falla. Hin 2,522
spádómsár eru nú orðin 2,522 söguár.
Og vér lifum á dögum þessara venzluðu
konunga. Guð sagði þessi ríki mundu
aldrei sameinast aftur. Sumir hafa
reynt að hnita þau saman með hjóna-
böndum, aðrir með styrjöldum. þeir
hafa reynt það núna. En Drottinn
sagði að þau mundu ekki sameinast
frekar en járn og leir samlagast.- Tnn
an skamms munu þeir líða undir lok og
aldrei í'ísa á legg aftur. Hvers vegna?
Af því að Guð himnanna ætlar að hefja
sitt eilífa ríki. það er einmitt þar
sem vér erum í sögu þessa heims.
ITvers vegna fellur ekki steinninn?
Lesið texta vorn aftur: “Kenningin
um Guðs ríki mun um gjörvallan heim
boðuð verða til vitnisburðar fyrir öll-
um þjóðum, og þá mun endirinn koma.”
Matt. 24: 14.
Kenningin um Guðs ríki er fagnaðar-
boðskapúrinn um endurkomu Krists.
þessi boðskapur er nú kunngjörður um
allan heim. Verkið mun innan skamms
verða bfxið. Vinir, vér höfum engan
tíma að missa. Styrjaldar vindarnir
blása og þeir munu aldrei til fulls verða
stöðvaðir.
Guð sagði að svo mundi verða fyrir
2,522 árum. Hann sá endalokin frá
öndverðix. Hann nefndi Sýrus við
nafn 113 árum áður en hann fæddisr.,
sem þann mann, er mundi leggja ]>a!r
elsborg að velli. Guð getur horft inn
í framtíðina og kunngjört hið ókomna.
Áður en Jesxxs yfirgaf þessa jörð
kendi hann oss að biðja: “Tilkomi
þitt ríki; vei'ði þinn vilji svo á jörðu,
sem á himni.” í hér um bil 1900 ár
hafa menn beðið þessa bæn. það mun
enginn verulegur friður verða fyr en
friðarhöfðinginn kemur til að sækja
þegna sína. I því ríki munu ekki vera
nein veikindi, sorg eða dauði. Allir
munxx verða hraxxstir, auðugir og ham-
ingjusamir. Enginn, sem ekki hefir
krýnt Jesxun konung síns hjarta mxxn
koma inn þar. þetta er pei'sónulegt
atriði. Hver maðxxr verðxxr að sjá_xim
það fyrir sjálfan sig' að hann öðlist
þegnrétt þar. það er ekkert, sem er
svo áríðandi, sem þetta. Eilífðin
breiðir sig út, framundan oss. Hvernig
ert þú að hugsa um að nota hana. það
eru aðeins tveir staðir. Öðx’U megin
er eilíft líf, fögnuður og hamingja;
hinu megin er eilífur dauði, eilíf
gleymska. L.W.
Hinir miklu landskjálftar á íslandi,
Suður Ameríku, Porto Rico, Italíu og
Kína eru vissulega tákn tínxanna. Svo
ex’u einnig drepsóttirnar sem geysa og
hallærið í hinum ýmsu löndum. Alt
þetta ér uppfylling spádóma frelsarans
og sýnir glögglega að vér lifunx á hin-
um síðustu tímum. Orð Krists eru
þessi: “Miklir landskjálftar munu
verða og á ýmsum stöðum hallæri og
drepsóttir; og verða munu xmða fyrir-
burðir. ” Lixk. 21: 11.
1
I