Stjarnan - 01.03.1919, Qupperneq 10
10
STJARNAN.
því að í finita kapitnlanum er oss sagt
að hann hafi dáið þegar hann var orð-
inn 930 ára gamall. Ef hinir sjö
sköpunardagar væru hver svo margar
miljónir ára, þá hafa miljónir ára verið
endalaus dagsbirta, og jafn lángt tíma-
bil í kolníðamyrkri? Vissulega mundi
svefn Adams gjöra Rip Van Winldes
skamt að hænui dúr. Ilvernig gæti
maðurinní, ekki að tala um plöntur,
lifað gegnum aðra eins nótt?
Vilja ekki einhverjir vísindamenn
koma fram og einarðlega segja oss
hvenær lengd dagsins var breytt í 24
klukkutíma? Kom þessi breyting alt í
einu eða smám sanian? Var hinn sein-
asti langi dagur miljón ára og hinn
næsti aðeins 24. klukkutímaf ? Hvernig
sem því var varið, hlýtur það að hafa
verið erfitt að hafa haft réttar klukkur
í þá daga.
Mundi' sá sem þróunarkenningunni
fylgir meðganga, að járnbrautarvél nú-
tímans sé dóttir þróunarinnar ? þá
hlýtur byrjunin að liafa verið nokkurs-
konar gjörð lík þeirri sem strákarnir
leika sér við. þessi gjörð hefir þá
smám saman þroskast stig eftir stig
þangað til að hún varð að hjólböru,
þar næst, kerru, svo vagni og strætis-
vagni og’ að lokum hinni miklu vél, sem
vér nii höfum.
Getgátan um að hinn sterkari er sá
eini, sem eft.ir verður, er bygð á lögum
hatursins. pað er að hinn sterkari
eyðileggur hinn óhrausta. Ef þau lög
væru í gildi í dag hvar mundu þá
•læknarnir, hjúkrunarkonurnar og spít-
alarnir, sem sjá um hina sjúku vera?
Hvar mundu liælin, sem sjá um hina
geðveiku vera? Hvar barnaheimilin
og gámalmennahælin ? Vinir, munduð
þér vilja lifa í landi þar sem lögum að
aðeins hinn sterkari á að lifa yrði frain
fylgt?
þakkið Guði fyrir áform frelsunar-
innar, sem er bygt á kærleika hins heií-
aga Guðs. “því svo elskaði Guð heirn-
inn, að hann gaf sinn eingetinn son, til
þess að hver sem á hann trúir, ekki
glatist lieldur hafi eilíft líf. ” Jói .
3: 16.
C. G. B.
Sálnarekið, hreinsunareldurinn og
helvítið.
það er ekki mjög mikill mismunur á
sálnareki heiðingjanna, hreinsunareldi
kaþólskra og helvíti mótmælendánna.
þau eru öll grundvölluð á kenningunni
um ódauðleik sálarinnar og meðvitund
í dauðanum. Heiðingjarnir halda að
sálin sé gædd meðvitund og að hún fari
út úr einum líkama í annan. Kaþólskir
halda að sálin sé gædd meðvitund og að
hún fari ftr líkamanum inn í bál hreins-
unareldsins til að losna AÚð allan saur-
ugleika.
Hinir svokölluðu réttrúuðu mótmæl-
endur halda að sálin sé gædd méðvit-
und og að hún við dauðann fari til
Guðs, eða ef hún sé vond, ofan í eld
endalausra kvala. Af þessum þremur
Adrðist kenning mótmælendanna Aæra
hin óttalegasta hvað hina óguðlegu
snertir. Allar þessar kenningar eru
villur. Hinir dauðu eru ekki gæddir
meðvitund. þeir ‘“vita ekkert.”
Eina von þeirra ér upprisa framliðinna.
G. B. T.