Stjarnan - 01.03.1919, Síða 18

Stjarnan - 01.03.1919, Síða 18
18 STJARNAN. inn til og seni beztur allra skildi þarfir hans. í 1. Mós. 1: 29. lesum vér: “Sjáið! Alskonar jurtir, sem sá sér á allri jörð- inni, og allra lianda ávaxtarsöm tré, gef eg ykkur til fæðslu. ” “Og Drottinn lét upp vaxa af jörðinni allra lianda tré, senx fögur voru að sjá, og gimilegt var að eta af. ” “Og Gtið Drottinn bauð manninum og sagði: Af ölluni trjánum í aldingarðinum máttu eta. ” 1. Mós. 2: 9, 16. Aldin, korn,. baunir og hnetur yoru mataræði mannsins. En dýrunum, sem voru manninum lægri, gaf liann jurtir merkurinnar. “Og öllurn dýrum jarð- arinnar og öllum fuglum himinsins og öllurn skriðkvikindum á jörðinni (hefi eg gefið) grænar jurtir til fæðslu. ” 1. Mós. 1: 30. Engin skepna var upphaflega kjöt- etandi. Allar lifðu þær á jurtum merk- urinnar. Eftir að maðurinn hafði syndgað og var rekinn út úr aldingarðinum og þvingaður til að yrkja jörðiixa, vissi Drottinn að maðurinn nxundi koxxia í kringumstæðxxr þar sem lítið múndi verða xun Ixonx og aldin, og ef til vill koma þar sem ekki væri lxægt að xxá í neiixa þess konar fæðu. þess vegna gaf hann honxxm þessa skipun: “þú skalt jai’ðarinnar jurtir eta. ” 1. Mós. 3: 18. petta var ekki hiix bezta fæða, .en hún gjörði hér um bil sömxx þjóixxxstxx og hiix betri. þegar syndaflóðið gékk yfir jörðina, voru allar plöntur eyðilagðar. Guð gaf þess vegna manninum í fyrsta skifti leyfi til að borða dýrafæði. Hann sagði: “Alt senx hrærist of lifir, skal vera yðar fæða; eins og grænar jurtir hefi eg gefið yður alt þetta.” 1. Mós. 9: 3. “Alt sem hrærist” var gefið mannin- xnxx af þeirri sömu ástæðxx; sem “grænar jurtir,” nefnilega af því að það var matai’skortur á jörðimxi. Dýrtíðar mataræði. það hefði ekki verið nauðsýnlegt að lifa á dýrafæði lengxxr en þangað til að hægt. væri að rækta jörðina. Kjöt má þess vegixa skoða sem dýrtíðar nxatai’- æði. Með vorum núverandi sam- göngufærum er hægt að fá korn, baun- ir, hnetur, aldin og kálmeti fxá öllxxm pörtunx heimsins. það er eixgin ástæða lengxxr til að lifa aðallega á dýrafæði. Hinir beztu vísindamenn ei-xx sam- mála um að maðurinn er engin kjöt- æta. Baron Cuvier, sem er viðurkend- xxr að vera einhver hinn fx-ægasti lík- amsfræðingxxr, segir: “Hin eðlilega fæða mannsins, eftir líkamsbygging- xxnni að dæma, virðist vera aldin, rætur og safamikið kálmeti.” Og hinn frægi náttxxx’xxfx’æðingui’, Linnæus hefir sannað, að “mannsins bygging í sanx- anbxxrði við önnur dýr, sýnir, að aldixx og ætt kálmeti er lxans hollasta fæöa.” Sá tími mxxn koma þegar blóði verð- ur ekki úthelt lengur til þess að fæða mannkynið. þá mun maðurinn kjósa þá fæðu, sem Guð kaus handa hoxxunx. þegar spámaðurinn talaði um þann tíma konxst haiin þaixnig að orði: “Hvergi á míixu heilaga fjalli mxxnu þau nokkurt nxeiix eða skaða gjöra; og hann segir hvers vegna: “því jörðin er fxxll af kynningu Drottins, eins og sjávardjúpið er vötixxxm hulið.” Es. 11: 9. Jurtaát niun þá verða alrnent. Yitaskuld eiga þessi orð við jörðina endxxrsköpuðu og bygðu af hiixxxm rétt- iátu. Eix hinir réttlátu muixxx jafnvel lxætta að gjöra meiix og skaða hér í þessu lífi, eftir að hafa öðlast. betri þekkingu á honum, sem er “góðxxr við alla, ” og senx er íxá ugxxr og miskun-

x

Stjarnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjarnan
https://timarit.is/publication/1304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.