Stjarnan - 01.03.1919, Qupperneq 19

Stjarnan - 01.03.1919, Qupperneq 19
STJARNAN. 19 samur öllum sjniun skepnum. Hinir réttlátu munu sýna miskun öllum skepnum á lægra stigi eins og hin æðri vera sýnir þeim sjálfum miskun. þeir munu aðeins taka líf þegar það verður skortur á öðrum fæðitegundum. það var ekki áform Guðs, að úthella blóði í upphafi. Að matreiða og til- búa þær fæðutegundir, sem voru gefnar mannihum í öndverðu, er mjög svo skemtilegt verk. En þannig er ekki tilbúningur dýrafæðunnar. Til að bvrja með verður maður að úthella blóði. Og það verk er fráhriíidandi bæði fyrir sjón og lykt. Og það er ais ekki þægilegt fyrir bragðið. Til þess að kjötið verði ætur matur er sér- stakur undirbúningur nauðsynlegur, og þó verður maður að bæta við ýmsum skaðlegum kryddum til að gjöra það bragð gott. Um aldin er alt annað aö ræða. þau hanga freistandi yfir höfðum vorum og bjóða oss að taka og.eta. þau eru þægileg fyrir sjón, lykt og bro.ýð án sérstaks undirbúnings. það Siina er að segja um korn, baunir og hnetur. Slátrunarhúsin eru óttaleg bæli. Öll slátrunaraðferð er andstyggileg. Ef allir yrðu að matreiða fyrir sjálfa sig, myndu fáir lifa á kjöti, og jurtaát myndi eftir stuttan tírna verða alment. í sumum stórborgum norðurálfunnar standa menn klukkutímunum saman.til að fá séi' brauðbita, svo mikill er matarskorturmn.

x

Stjarnan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjarnan
https://timarit.is/publication/1304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.