Stjarnan - 01.03.1919, Síða 28

Stjarnan - 01.03.1919, Síða 28
STJARNAN. 28 tíma til að baða, lclæða þig og' borða Tnorgtmvcrð, hve snemina verður þú að fara á f;t*1 ur? ’’ Eftir að hafa reiknað þetta út, verður hahn að finna út um livaða leyti hann verður að fara að Mttá til þess að fá nægan svefn. A lokum er ákveðið að Jón, til þess » fá nægilegan svefh, verður að byrja að fara út fötunum kl. 8 á kveldin. Ekkert heilvita barn, sem hefir haft dá- litla reynslu í að nota skynsemina getur xnfélt á móti þessári aðferð, ef þetta er .ákveðið í allri ró, á augnabliki þegár éngin geðshræring eða gremja for- myrkvar hæfileikana til að álykta. En þegar kveldið kemur er maður viss um að lieyra þessa bæn: “Æ', mamma, bara einu sinni. Mér verður ekki ilt, þö eg fari að hátta svo lítið seinna í þetta éina skiftið!” ])etta vérður skoðað sem nokkurskonar brot móti skynseminni og verður vanalega bælt niðhr sem byrjandi óhlýðni og engu samtali er leyft. En feýnslan hafði aðvarað móður hans Jóns, svo að hún í tæka tíð fyrir- sá þessa bæn. pegar læknarnir segja aðj barnið ætti að sofa tíu, ellefu eða tólf klukkutíma af tuttugu og fjórum, meina þeir að þetta ætti að eiga sér stað a hverri nóttu. þó halda þeir því aldrei fram, að styttri svefn einnar ein- ustu nætur muni hafa alvarlegar afleið- ingar í för með sér. Barnið veit þetta «iris vel og þú og hin eina heiðarlega meðferð barnsins Jeyfii' þetta og heldur áfram eins og móðir lians Jóns gjörði : “En vitaskuld, Jón, að vera uppi dálít- ið seinna við og við mun ekki gjöra þér neitt til, svo við skulum segja að einu sinni í hverri viku megir þii vera uppi Idukkutíma seinna en vant er og kveld- ið getur þú sjálfur kosið.” Svo þegar Jón er sendur í rúmið ;{vanalega eftir tíu mínútna fyrirvara, til þess að boð hennar mömmu lrljóði órímilegt), þá fer hann, ekki af því að mamma segir honum það, og heldur ckki af því að hann er svo góður dreng- ur að hann æfinlega gegnir mömmu sinni, heldur af því að hann er sjálfur farinn að bera þá ábyrgð, sem er lögð honum á herðar sökum tilveru hans-— ábyrgðina fyrir að hann sjálfur verður hinn hraustasti bæði til sálar og lík- ama. Auðvitað et’ það erfiðara fyrir móð- urina að framfylgja þessari reglu í stað- inn fyrir a nota þá aðferð að líta á klukkuna og alt í einu hrópa: ‘ ‘Ha, ha, eg ltafði enga hugmynd um að það væri svona framorðið. Jón, þú verður að hætta þessu strax og í'ara að hátta. ” En það að henni finst það erfiðara þýð- ir að eins þetta, að þessi móðir er sjálf engin góð stúlka, og að hún hefir als ekki lært þá lexíu, sem hún er^að reyna að kenna börnum sínurn, nefnilega að sýna ótakmarkaða hlýðni, þegar skyn- semin sýnir að það er rétt að gjöra svo. “EG AFNEITAÐI EKKI DROTTNI MÍNUM, GJÖRÐI EG?” I bæ nokkrum í Cæsareu í Litlu-Asíu stendur Iiús, sem fyrir nokkru var vett- vangur óttalegs hryðjuverks, og þó skín frá þessu húsi ljós hinnar sönnu trúar á Kí-ist og vitnisburð hans, Mörg hús geta sagt samskonar sögur, því þetta, sem hér er lýst, bar við á þeim tíma þegar hinir kristnu í Armen- íu voru reknir í útlegð og þúsundum slátrað. Tyrkneskir hermenn fóru hús úr húsí til að leita að þeim, sem höfðu falið sig, og til að rupla og ræna öllu því, sem þeir fundu á heimilum þessara iðjusömu manna. í því húsi, sem vér ætlum að lýsa, lá gamall, ósjálfbjarga maður á sæng á

x

Stjarnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjarnan
https://timarit.is/publication/1304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.