Stjarnan - 01.03.1919, Blaðsíða 29

Stjarnan - 01.03.1919, Blaðsíða 29
STJARNAN. 29 gólíinu, og hjá honúm sat lítil stúlka. pegar hermerinirnir nálguðust húsið heyrðu þau hvérnig þeir lientu gaman að illræðisverkum sínum og skellihlóu. pau vissu að innan skamms mundu þeir koma inn í húsið til þeirra, en það var ómögulegt að flýja. Gamli maðurinn uppörvaði litlu stúlkuna á þessa leið: ‘ ‘ Minstu þess, barn mitt, að hvað sem okkur mætir megum við ekki aíneita Drottni vor- heniiar sló ákaflega af hfæðslu, að hermaðurinn kom á eftir upp Stigann til að sækja hana, og alt í einu þreif hann í öxl hennar. I hægri hönd hans var stórt sverð, en stúlkan endurtók: “Eg get ekki af- neitað Drottni mínum.” Hann sveifl- aði sverðinu, og gegnum hinn litla veik- bygða líkama fór það. Að því búnu fleygði hanii henni út í horn, eins og væri hún eitthvert rusl. Svo sneri um. ” Að lokum — eftir hvað þeim virtist vera endalangt tímabil -— var hurðin opnuð, og inn í húsið kom ljótur tyrkneskur hermaður. Hann var ekki seinn um að lífláta gamla manninn. par næst sneri hann sér að hinu ótta- slegna barni og sagði: “Ef þú vilt koma með mér og taka móhameds-trú, skal ekkert ilt henda þig. ” “Nei, nei! Eg get ekki tekið nió- hameds-trú. Eg get ekki afneitað Drotni mínum,” svaraði hún, og sneri sér í burtu til að flýja. En hvert gat hið auma barn flúið? Undankoma var ómöguleg. Og þó reyndi hún að hlaupa um húsið og upp á þakið. par heyrði hún, meðan hjarta hann sér meðan hann muldraði þetta fyrir munni sér: “Lofið Allah; megi allir vantrúarmenn farast þannig,” fór ofan stigann og út úr húsinu og hélt áfram hryðjuverkum sínum. Skömmu seinna kom amerískur lækn- ir frá trúboðsstöðinni, sem ekki er langt í burtu inn í húsið til að sjá hvort nokkur þyrfti hans hjálpar með. Hann sá strax að gamli maðurinn var örend- ur. par næst gekk hann um húsið í þeim tilgangi að finna eitthvað; en hvaða munur var ekki á tilgangi lians og hermannsins! Hann kom ekki auga á neitt fyr en hann kom upp á þakið. Undir hinum fagra bláa himni, þar sem sólin skein í allri sinni dýrð

x

Stjarnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjarnan
https://timarit.is/publication/1304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.