Stjarnan - 01.03.1919, Blaðsíða 30

Stjarnan - 01.03.1919, Blaðsíða 30
30 STJARNAN. eins og engin synd eða þjáning væn til á jörðinni, )á, að því er honum sýndist, lík litlu stúlkunnar. Læknirinn skoð- aði hin djúpu sár, seni hún hafði feng- ið; annað í höndina og hitt gegnum lungun. En hann fann að hjarta henn- ar sló enn, svo hann lyfti henni upp, og á sínum sterku armleggjum bar hana burt til trúboðsspítalans. par var henni hjúkrað. Eftir dálitla stund vaknaði hún til meðvitundar og að lok- Um var hún læknuð. Fyrstu orð henn- ar, þegar hún opnaði augun, og sá vina- hóp kringum sig, voru þessi: “Eg afneitaði ekki Drottni mínum, gjörði eg?” Búddatrúarprestur, sem hefir verið átta ár á leiðinni til Lhassa, væntir þess að vera kominn þangað eftir átta ár. Montreal (fazette segir að hann hafi lagt af stað frá einhverjum stað, sem liggur til norðausturs frá Peking. pegar enskur trúboði hitti hann hafði hann ferðast 2,000 mílur—hér um bil helminginn af leiðinni. Ilann gengur ekki, heldur skríður, eða hann gjörir hvortveggja. Á höndunum hefir hann fjalir og á hnjánum þófa. Hann liggur á grúfu á jörðinni, þar næst rís hann á fætur og gengur þangað sem fingur hans náðu- Svo legst hann aftur á grúfu og mælir á ný. petta er heit, sem hann sjálfur hefir tekið upp á að strengja, og hann heldur að ef hann geti skriðið á þennan hátt til hinnar heilögu borgar í Tibet, að Búdda niúni fyrirgefa honum allar syndir og veita honum heiður og dýrð um alla eilífð. pegar seinasta frelsislánið var tekið í Bandaríkjunum, kom maður nokkur, sem hefir lengsta nafnið í Norður Am- eríku, inn á banka í Chicago til að kaupa skuldabréf. Fjórir bankasvein- ar hættu við að skrifa nafn hans þegar hann stafaði það fyrir þeim. Að lok- um varð hann að skrifa það sjálfur: Gust J. Papatheodoropoumoundurgio- tomichalakopoulos. Síam sendi hvorki her né flota til þess a hjálpa bandamönnum, en það var að undirbúa sig til að gjöra sitt hlutverk í loftinu. Rétt áður en vopnahléð var undirskrifað kom skeyti frá Bangkok að fimm húndruð ungir flugmenn, sem höfðu fcngið tilsögn af frönskum og ítölskum foringjum, væru rétt til með að leggja af stað til Frákklands. Astandið á Rússlandi fer versnandi. pað er lítið um mat í stórborgunum. Pund af smjöri kostar $12. Margir út- lendingar deyja úr hungri og kólera geysar í Petrograd. Fyrir nokkru komst það upp að hóp- ur af mönnum í Boston gekk daglega um stræti borgarinnar í herforingja einkenningsbúningi. I allri kyrþey gaf stjórnin öllum herdeildum í borg- inni og í nánd við hana þá skipun, að allir foringjar skuli klæðast borgara fötum áður en þeir gengu um stræti borgarinnar. Næsta dag veiddu lög- reglhþjónarnir ekki færri en 138 menn í foringja búningi, og voru þeir þess vegna ekki virkilegir foringjar. peir lialda á meðal þeirra séu margir þýskir njósnarar. Auðvitað voru sumir að- komandi foringjar, sem ekki vissu neitt um þessa skipun og var þeim undir eins slept, eftir að þeir höfðu fengið að vita hvers vegna þeir höfðu verið teknir fastir.

x

Stjarnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjarnan
https://timarit.is/publication/1304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.