Stjarnan - 01.03.1919, Page 32

Stjarnan - 01.03.1919, Page 32
O-CSBQjj Sami vindurinn blæs annað skipið | suður og liitt norður. Að ná höfn er Sekki undir vindinum komið, heldur hvernig seglinu er snúið. Eins og það | er til sjós þannig er það í daglega líf- = inu. pað mark, sem vér náum er ekki | undir kringumstæðunum komið eða því Iástandi sem vér erum í, heldur hvernig vér snúum seglinu. Kringumstæður, | er færa öðrum haming.ju og auð, færa s hinum sorg og ai'mæðu. það, sem verð- f ur einum til framfara og hækkunar, j verður öðrum til afturfarar og mink- = unar. Kringumstæðurnar geta verið | hinar römu en það að vér náum mark- I” inu, er undir því komið hvernig vér snúum seglinu. Tveir ungir menn, gæddir hinum ! sömu hæfileikum og þekkingu byrja i lífið. Hvernig munu þeir enda skeið- ! ið? Annar megi hafa áhrif í lífinu, j hafa trúnaðarstörf um hönd og sýna o dugnað í öllu, meðan hinn megi smám I raman verða þreklaus, og þegar þeir o enda líf sín getur skeð að þeir séu eins | eins fjarri hvor öðrum og aurtrið er o vestrinu. Tveir ungir menn hafa hið sama fyr |c ir stafni. það stendur á rama hvað þeir ætla sér að verða, hvort lieldur | kaupmenn, kennarar, prcstar eða læra y einhverja handiðn. Annar stígur Ihærra og hærra og hinn sekkur dýpra og dýpra. Hver er munurinn? Báðir (höfðu sömu tækifærin. Að ytra áliti höfðu þeir báðir sömu mögulegleik- | ana. Hvers vegna eru þá mörkin, sem þeir náðu svo fjarri hvort öðru? Sami | vindurinn sendi annan í eina átt og | hinn í hina öfugu átt. Hver var or- z sökin? þeir sneru seglinu hvor á sinn I hátt. - Hvert ætlar þú? Sumir fara suður ? aðrir norður. Yindurinn er hinn sami j íyrir þá alla, en vegurinn, sem hver fer, o er undir hans eigin áformi komið og því | takmarki sem hann hefir ásett sér að ná | og undir því hvernig hann snýr seglinu. | ITinn sami sannleiki og hinn sami i Kristur verður sumum til frelsis en ? öðrum til fyrirdæmingar. Kringum- * stæður, sem munu koma einum til að ? ]eita Drottins, leiða aðra til að gefast | upp. Alt er undir því komið hvernig » vér skoðum hlutina og hvernig hver | einstaklingur snýr seglinu. Annar sér J von, þróun og framfarir undan sér og | er stöðugur í trúnni á handleiðslu Guðs. J Annar sér aðeins fráfall, aflleysi, og | lætur hugfallast. Útlitið er að miklu = leyti undir því komið hvernig seglinu I er snúið, og það að ná markinu er ekki ? undir vindinum komið, lieldur ekki I undir kringumstæðunum eða félags- 5 skap, heldur undir einstaklingnum. ITvernig ætlar þú að snúa seglinu hið j komandi ár? Ertu ákveðinn í að láta ! kærleikann ráða á heimilinu, fögnuðinn | í hjartanu og sigurinn í lífinu? þú ! getur—ef þú vilt. þeir sem standa I stöðugir í trúnni og treysta Guði ein- o göngu, munu ekki finnast meðal þeirra I sem gefast upp. þeir munu með ár- o vekni og bæn snúa seglinu þannig að I þeir ná markinu, sem þeir hafa sett sér. c __________________„_________________Í

x

Stjarnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stjarnan
https://timarit.is/publication/1304

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.