Skírnir - 01.09.2011, Blaðsíða 29
SKÍRNIR HVERNIG Á AÐ TAKAST Á VIÐ KREPPUNA? 259
Ég hef ennfremur haldið því fram að háskólarnir séu mikilvæg-
ustu tæki okkar til að byggja upp menntaríkið. Þar er þróuð með
skipulegum hætti sú fræðilega, tæknilega og siðferðilega þekking
sem við þurfum á að halda til finna betri hagnýtar lausnir á lífs-
verkefnum okkar. Hér eiga háskólarnir mikið verk óunnið við að
tengja saman á viðeigandi hátt hinar ólíku víddir þekkingarinnar —
fræðilega, tæknilega og siðferðilega — á hinum ýmsu sviðum og
greinum vísinda og fræða.
Til þess að vinna að þessu verkefni er þörf fyrir heimspekinga
sem vinna skipulega að skýringu þeirra hugtaka sem eru burðar-
stoðir gagnrýninnar hugsunar og um leið grunnurinn að heilbrigðri
ákvarðanatöku í stjórnmálum sem virðir bæði efnahagslegar og and-
legar hliðar lífsins.
Heimildir
Aristóteles. 1995. Siðfrœði Níkomakkosar. Þýðing, Inngangur og skýringar: Svavar
Hrafn Svavarsson. Ritstj. Þorsteinn Hilmarsson. Reykjavík: Hið íslenska bók-
menntafélag.
Dauenhauer, Bernard P. 1998. Paui Ricoeur: The Promise and Risk of Politics. Lan-
ham, MD: Rowman & Littlefield.
Guðmundur Finnbogason. 1903. Lýðmenntun: Hugleiðingar og tillögur. Akureyri:
Kolbeinn Árnason og Ásgeir Pétursson.
Guðmundur Finnbogason. 1906. „Smáþjóð — stórþjóð“.Sfe'mir80:136-149. [Endur-
prentað í Guðmundur Finnbogason. 1974. Þar hafa þeir hitann úr: Urval úr
raðum, blaðagreinum og ritgerðum 1900-1920. Ritstj. Finnbogi Guðmundsson.
Reykjavík: ísafold].
Kekes, John. 1980. The Nature of Philosophy. Oxford: Basil Blackwell.
Nussbaum, Martha. 2010. Not for Profit: Why Democracy Needs the Humanities.
Princeton, NJ: Princeton University Press.
Ólafur Páll Jónsson. 2011. Lýðrœði, réttlæti og menntun. Reykjavík: Háskólaútgáfan.
Páll Skúlason. 1987. Pxlingar. Reykjavík: ERGO.
Páll Skúlason. 1999. „Political Crisis and Ethical Needs”. Saga & Philosophy & other
Essays, 133-141. Reykjavík: University of Iceland Press.
Páll Skúlason. 2008. „Menning og markaðshyggja.“ Skírnir 182 (1): 5-40.
Rannsóknarnefnd Alþingis [Vilhjálmur Árnason, Salvör Nordal og Kristín Ást-
geirsdóttir]. 2010. „Siðferði og starfshættir í tengslum við fall íslensku bank-
anna.“ Aðdragandi og orsakir falls íslensku bankanna 2008 og tengdir atburðir,
8. Reykjavík: Alþingi.
Rawls, John. 1993. Political Liberalism. New York: Columbia University Press.
Ricoeur, Paul. 1964. „Le paradoxe politique." Histoire et vérité. Paris: Editions du
Seuil.