Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.09.2011, Blaðsíða 169

Skírnir - 01.09.2011, Blaðsíða 169
SKÍRNIR MARX í BOÐI BANKA 399 Þeim tókst ekki jafn vel upp þegar þeir spáðu því að lífskjör verkalýðsins myndu stöðugt fara versnandi (Marx og Engels 2008: 192). Allavega bötnuðu kjör vestrænna verkamanna lengi vel, telja sumir þetta sýna ágæti markaðskerfisins og kann það vel að vera rétt. En ekki má útiloka þann möguleika að kjörin hafi batnað vegna svo- nefndra Ödipusaráhrifa. Hér er vísað til goðsögunnar um Ödipus, spáin um hans meinlegu örlög rættist af því að reynt var að koma í veg fyrir að hún gengi eftir. Spádómur Marx hefur kannski afræst af sér sjálfri. Ef til vill hafa auðmenn verið tilbúnir til að sættast á launakröfur verkamanna og kröfur þeirra um velferðarríki af ótta við að spásögnin rættist (en hvar eru sannanirnar fyrir þessar tilgátu?). Merkilegt nokk sýnir rannsókn eftir rannsókn að raunlaun bandarískra verka- og millistéttarmanna fyrir hverja unna klukku- stund hafi versnað á síðustu árum, það þrátt fyrir talsverðan hagvöxt. Óheillaþróun þessi hófst um leið og markaðsvæðingin mikla, upp úr 1980 (sjá t.d. Duncan o.fl. 1997). Þessi öfugþróun kann að vera staðfesting á þeirri kenningu Marx og Engels að kjör verkamanna myndu versna með tíð og tíma í kap- ítalísku samfélagi, allavega myndi misskipting auðs aukast mjög. Eina leiðin til að leysa vandann sé verkalýðsbylting: Leyfum hinum drottnandi stéttum að skjálfa fyrir kommúnistabyltingunni. Þar hafa öreigarnir engu að týna nema hlekkjunum. Þeir eiga heilan heim að vinna. Öreigar allra landa, sameinizt! (Marx og Engels 2008: 223) Frábærlega vel skrifað enda er Ávarpið eitthvert snjallasta áróðurs- rit sem samið hefur verið, Kolakowski (2005:187) kallar það „áróðurs- meistaraverk“ („masterpiece of propagandist literature“). Þeir félagar fara hraðferð um mannkynssöguna og lýsa henni sem baráttu stétta: „Saga mannfélagsins hefur fram að þessu verið saga um stéttarbaráttu" (Marx og Engels 2008:176). Lýsingin er öll mjög í anda efnahagshyggju, jafnvel sögulegrar nauðhyggju. Sem dæmi um hið fyrrnefnda má nefna að þeir segja ríkið á Vestur- löndum ekki vera neitt annað en framkvæmdaráð borgarastéttar- innar. Annað dæmi er staðhæfingin um að gufuaflið hafi átti drjúgan þátt í að skapa kapítalískt samfélag (Marx og Engels 2008: 178).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.