Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.09.2011, Blaðsíða 17

Skírnir - 01.09.2011, Blaðsíða 17
SKÍRNIR HVERNIG Á AÐ TAKAST Á VIÐ KREPPUNA? 247 tengslum við ræðu hans er erfitt að komast hjá þeirri niðurstöðu að ,hlutir sem skipta ekki máli‘ feli í sér margt af því sem í þessari bók hefur verið haldið fram að skipti öllu máli fyrir heilbrigt lýðræði.9 Hvernig stendur á því að stjórnvöld brugðust eins hrapallega og raun ber vitni á Islandi og víða um heim í því að tryggja almanna- heill? Með öðrum orðum, hvernig stendur á þeim þekkingar- og skilningsskorti sem ríki heimsins hafa svo rækilega afhjúpað í eigin ranni að undanförnu? Við þessari spurningu er ekkert einhlítt svar, að minnsta kosti hef ég það ekki á reiðum höndum. Mér virðist á hinn bóginn augljóst að við höfum ekki lagt okkur nægilega fram við að efla og breiða út þann hugsunarhátt og þau fræði sem eru for- senda þess að okkur takist að hafa viðunandi stjórn á sameiginlegum málum okkar. Við höfum ekki enn byggt upp það mennta- og fræðakerfi sem er nauðsynlegt til að öðlast þá færni og styrkja þá hæfileika sem við þurfum að hafa til að leysa lífsverkefni okkar sómasamlega í samfélaginu. Þess vegna tel ég okkur þurfa nýja hug- sjón um ríkið — hugsjón sem leggur menntun til grundvallar starfi ríkisins.10 Hingað til höfum við litið á ríkið sem tæki til að tryggja tiltekna almenna hagsmuni, svo sem réttlæti, öryggi, velferð og frelsi. Héðan í frá eigum við einnig að sjá ríkið sem leið okkar sjálfra til að þrosk- ast sem sjálfráða, hugsandi manneskjur, reiðubúnar til að leggja 9 Martha Nussbaum2010:138: „_____the nations of the Far East, for example Singa- pore which, in his view, have advanced beyond us in technology and science education. And he praises such nations in an ominous manner: ‘They are spend- ing less time teaching things that don’t matter, and much more time teaching things that do. They are preparing their students not only for high school or col- lege, but for career. We are not.’ In other words, ‘things that matter’ is taken to be equivalent to ‘things that prepare for career’. A life of rich significance and re- spectful, attentive citizenship is nowhere mentioned among the goals worth spending time on. In the context of his speech, it is difficult to avoid the conclu- sion that the ‘things that don’t matter’ include many of the things that this book has defended as essential to the health of democracy.“ 10 Ég setti þessa hugmynd upphaflega fram í fyrirlestrinum „Political Crisis and Ethical Needs“ á ráðstefnu í Perugia árið 1992, en hann birtist í Saga and Philo- sophy (Páll Skúlason 1999: 133-141). í þeirri grein tefli ég hugmyndinni um menntaríkið fram andspænis hugmyndunum um þjóðríkið annars vegar og vel- ferðarríkið hins vegar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.